28.12.2007 | 16:58
Kominn heim.
Sæl öll.
Þá er maður nú kominn heim úr þessari frábæru ferð til bandaríkjanna og er ekki ofsögum sagt að ég lærði heilmikið í þessari ferð og klárt mál að ég hefði ekki viljað missa af þessari ferð.
Hápunkturinn var að sjálfsögðu NBA leikurinn sem ég fór á og þvílík upplifun,VÁ!!!
Lenti í Keflavík kl 6´10 en það var 40 mínútum á undan áætlun og var flugið gott,tók 4 tíma og 50 mínúturen áður hafði ég ekið frá Elkins V Virginíu til Baltimore og sá akstur tók 5 tíma en ég er kominn heill heim og það er fyrir öllu.,ferðasagan kemur fljótlega,kanski á morgunn.
Þakka allar kveðjurnar og vináttuna sem þið sýnduð mér með öllum commentunum,þið eruð æðisleg.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Velkominn heim og GLEÐILEGA HÁTÍÐ
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 17:15
Velkominn heim kappi..gott að sjá að það var gaman hjá þér
Ragnheiður , 28.12.2007 kl. 17:17
Velkominn heim, gott að heyra að þú skemmtir þér vel - það er fyrir öllu
Dísaskvísa, 28.12.2007 kl. 17:25
Velkomin heim og gaman að ferðin skildi lukkast svona vel. Hlakka til að heyra ferðasöguna. Hafðu það gott um áramótin vinur.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 22:16
Velkominn heim og frábært að ferðin hafi verið góð. Hlakka til að heyra ferðasöguna.
Gleðilega hátið.
Bryndís R (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 23:37
Kæri Magnús, frábært að ferðin var svona æðislega hjá þér. Velkomin heim, hlakka til að lesa ferðasöguna hjá þér. Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 29.12.2007 kl. 02:04
Velkominn"Where you belong".
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 06:22
Velkominn heim Maggi. Hafðu það gott um áramótin.
kv
emil
Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 14:56
Velkominn heim Magnús. Það var gott að þú hafðir það gott þarna úti.
Gleðlega hátíð
Linda litla, 29.12.2007 kl. 19:10
Gleðilegt ár kæri Maggi!
Og velkominn heim!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 00:52
Velkominn heim, og skemmtu þér vel um áramótin. Gleðilegt nýtt ár.
Greta Björg Úlfsdóttir, 31.12.2007 kl. 14:41
Velkomin heim og Gleðilegt ár.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.12.2007 kl. 16:58
Velkominn heim og gleðilegt nýtt ár.
Ester Sveinbjarnardóttir, 1.1.2008 kl. 01:26
Gleðilegt ár.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.1.2008 kl. 21:14
Gleðilegt ár.!!! og velkomin heim. Ekkert betra en að lenda fyrir áætlun...
Halla Rut , 2.1.2008 kl. 14:43
¨Velkominn heim kæri bloggvinur og Gleðilegt ár!
Rúna Guðfinnsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:02
Velkominn heim! Og gleðilegt nýtt ár!
hafðu það sem allra best, allt heila árið
bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:34
Gleðilegt ár og velkominn heim
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.1.2008 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.