27.11.2007 | 02:32
Toppdagur.
Dagurinn í dag var fínn,fór fyrst á BK ađ hitta Dagbjörtu(Mína fyrrverandi)en hún vildi kveđja mig áđur en ég yfigef landiđ n.k fimmtudag,fengum okkur mat og rćddum málin,hún gaf mér 5000 krónur í jólagjöf og ég kaupi handa henni buxur eđa eitthvađ fatakins úti handa henni í jólagjöf.
Eftir ađ viđ kvöddumst á Hlemmi fór ég í Fjölmennt á jólatónfund skólans og söng eitt lag(Einmanna á jólanótt) og var ţetta virkilega skemmtilegur tónfundur.
Síđan fór ég međ Ingu Hönnu og Hillý heim til Hillýjar ţar sem viđ héldum áfram ađ syngja frameftir kvöldi og kjafta saman og eitt og annađ(ađallega annađ),kom svo heim og hef bara veriđ ađ chilla í tölvunni síđan.
Las hörkupistil hjá bloggvini mínjum Valgeiri um um ađ opna lokađa deild fyrir offitusjúklinga sem vćru yfir 45 BMI stig og er ég klárlega í ţeim hópi međ á milli 50-60 stig og styđ ég hann heils hugar í ţessu mál,hörkugrein hjá stráknum.
Ámorgunn er ţađ sund í Laugardalslaug,skila Hillý diskunum sem ég brenndi fyrir hana,hljómsveitarćfing og svo Meistaradeildin annađkvöld.
Ţađ kemur einn sprengjupistill áđur en ég fer og ţá líka helli ég úr skálum reiđi minnar en ţar til nćst fariđ vel međ ykkur og hafiđ ţađ gott.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Sćll Valgeir:Ég er annar tenór samkvćmt skilgreiningu ţeirra sem kenna söng og til vćri ég ađ taka lagiđ međ ţér t.d í Ölveri,hefur ţú annars ekki áhuga á karókíi?ég hef ţađ er oft ţar ađ syngja.
Já,ef mađur hefur ekki nóg fyrir stafni ţá getur mađur alveg eins lagt upp laupana og látiđ sig hverfa.
Fer oft á BK ţví ţar er góđur matur,góđ og lipur ţjónusta,maturinn ódýr og gott ađ slaka á fyrir tónleika eđa uppákomur af ýmsu tagi allavega fer ég ćtíđ ánćgđur ţađan út.
Farđu vel međ ţig vinur og stattu ţig í baráttunni.
Bestu kveđjur.
Magnús Paul Korntop, 27.11.2007 kl. 12:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.