16.11.2007 | 02:17
Uppáhaldssportið mitt.
Er NFL deildin í amerískum fótbolta enda menn með mitt vaxtarlag að spila í deildinni en það sem heillar mig mest við NFL er mikið action sem er alveg frá upphafi til enda leiks.
Ég ætla hér á eftir að reyna að skýra þennann auðvelda leik út fyrir ykkur lesendur góðir,auðvelda segi ég því ég hef orðið þess var að þegar ég hef útskýrt leikinn fyrir fólki þá á það auðveldara með að fylgjast með framvindu mála í leiknum,ég vil taka það fram að við tölum um metra,kaninn talar um yarda en til að umbreyta yördum í metra þá tökum við 1/10 af og þannig finnum við metrann,t.d eru 100 yardar 90 metrar.
En byrjum á byrjuninni,grundvallarreglan er sú að lið fær 4 tilraunir til að komast 10 metra,ef liðið kemst umrædda 10 metra í einhverri af þessum tilraunum og fær aftur 4 og svo koll af kolli og er markmiðið að koma boltanum í endamarkið og fá fyrir það 6 stig og heitir það snertimark(touchdown)yfirleitt taka liðin svo aukastig sem gefur 1 stig en það gerist með að sparkari sparkar frá ákveðnum stað.
Sé lið á 3 tilraun og á kanski 3 metra eftir og er nægilega stutt frá endamarki þá reynir liðið á 4 tilraun við vallarmark og fær 3 stig fyrir það,sé lið á 3 tilraun og á 3 metra eftir en er langt frá endamarki þá sparkar liðið boltanum frá sér og hitt liðið fær boltann þá er boltanum sparkað í átt að endamarki andstæðinganna þar sem leikmaður andstæðinganna grípur hann og hleypur af stað,sókn liðs hans hefst þá þar sem hann er stöðvaður.
Leikstjórnandinn(Quarterback)er aðalhemill liðsins og hefur hann 2 möguleika á að koma boltanum frá sér,annað hvort með því að henda boltanum fram völlinn til einhvers sem á að grípa hann eða hann réttir boltann til hlaupara sem reynir að komast fram völlinn með hann.
Varnarmenn eru eðlilega í því að reyna að trufla sóknarleik andstæðinganna og er þeirra keppikefli vað fella leikstjórnandann og helst að ná að fótbrjóta hann á báðum og lesa honum svo pistilinn.
Dómarar eru 7 alls og eru með gulan klút í vasanum og kasta honum á völlinn ef eitthvað brot á sér stað því það eru kanski 60 þús manns á vellinum og þeir heyra eðlilega ekki í neinni flautu.
Algeng brot eru eftirtalinn:
Of seinir að spila kerfi:Lið fær 40 sekúndur til að koma kerfi í gang takist það ekki fær viðkomandi lið 5 metra í víti og er þá kanski 1 tilraun og 10 orðin að 1 tilraun og 15.
Rangstaða:Hreyfi leikmaður sig áður en kerfi fer í gang á er dæmt 5 metra víti á liðið.
Kasti leikstjórnandi boltanum 40 metra og það er brotið á hans manni þá færist boltinn þangaðsem brotið var framið.
Intentional grounding:Ef leikstjórnandinn fer yfir bardagalínu og hendir boltanum viljandi í jörðina skal dæma víti á hann.
Bannað er að toga í grímu leikmanns og getur hæsta refsing verið allur völlurinn en yfirleytt er víti á bilinu 5-15 metrar,ef þú sleppir ekki grímunni þá er alltaf dæmt 15 metra víti.
Þjálfari hefur 1 tækifæri í hvorum hálfleik til að fá að skoða atvik og það gera þeir með að henda rauðum klút á jörðina ef fyrri dómur stendur þá tapar viðkomandi lið leikhléi en hvort lið fær 3 leikhlé í hvorum hálfleik.
Leiktími samanstendur af 4 15 mín leikhlutum og er hvor hálfleikur því 2 leikhlutar.
Núverandi meistarar eru Indianappolis Colts,deildin skiptist annarsvegar í Ameríkudeild og Þjóðardeild.
Deildin hefst í byrjun september og stendur til byrjun febrúar þegar sigurliðin í Ameríkudeild og Þjóðardeild leika í Superbowl um Vince Lombardy styttuna.
Mitt uppáhaldslið í NFL eru Sanfrancisco 49ers og Pittsburgh Steelers.
Ég vona að með þessari kynningu þá hafi ég skýrt þennann leik nógu vel út fyrir ykkur lesendur og bloggvinir góðir en ef ekki þá bara spyrja en ég kem eðlilega ekki öllu að svo að ef einhver les þetta sem er inn í þessum leik þá má hann leiðrétta mig en eftir sem áður vil ég taka það fram að ef einhver verður með skítkasdt og leiðindi út í mig eða mína persónu þá verður viðkomandi comment fjarlægt.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Góð kynning á skemmtileri íþrótt,en þú gleymdir því að sjálfsmark gefur mótherjanum 2 stig og boltann aftur en sjálfsmark er ef að stjórnandinn er felldur í eigin marki,annars bara nokkuð góð kynning,mitt lið er Dallas Cowboys.
áhugamaður um NFL. (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 08:03
það er gaman að horfa á nfl
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.