5.11.2007 | 01:25
Góđur leikur ţrátt fyrir tap.
Í dag léku toppliđ 1 deildar ÍR og Úrvalsdeildarliđ Akureyrar í 16 liđa úrslitum Eimskipsbikarkeppni HSÍ og var ljóst strax í upphafi ađ á brattann yrđi ađ sćkja fyrir okkur ÍR-inga enda voru gestirnir međ töglin og hagdirnar frá upphafi og leiddu allann leikinn en 3 leikmenn vantađi í ÍR liđiđ vegna meiđsla og munađi um minna fyrir svo fámennann en unga hóp sem í ÍR liđinu er.
Í fyrri hálfleik leiddu gestirnir međ 1-2 mörkum lengst af en mestur var munurinn 4 mörk 7-11 en í leikhléi var stađan 9-11 gestunum í vil en bćđi liđ gerđu sig sek um byrjendamistök auk ţess sem víti fór forgörđum og var barátta ÍR til fyrirmyndar í fyrrir hálfleik.
Í byrjun seinni hálfleiks skiptu Akureyringar um gír og breyttu stöđunni á fyrstu 10 mínútum hálfleiksins úr 9-11 í 11-18 og má í raun segja ađ međ ţessum kafla hafi dagskránni veriđ lokiđ en ÍR gerđi vel í ađ koma til baka og hefđi í raun ekki ţurft mikla heppni til ađ knýja fram framlengingu en til ţess var munurinn einfaldlega of mikill og andstćđingurinn of sterkur,margt gott var ţó í leik ÍR mikil barátta en greinilegt í sókninni ađ ţađ munađi um Binna og Óla Síkó en enn og aftur eru menn ekki ađ skila varnarvinnunni nćgilega vel
og í byrjun seinni hálfleiks var vörnin eins og vćngjahurđ og ljóst ađ Elli ţjálfari verđur ađ koma skikki á varnarleikinn fyrir nćsta leik sem er toppslagur gegn FH n.k föstudag í Kaplakrika.
Um frammistöđuna er ţađ helst ađ segja ađ hún er viđunandi en menn geta gert betur og vita ţađ,sóknarleikurinn var samt fulltilviljanakenndur ađ mínu mati og menn voru ađ taka ótímabćr skot í tíma og ótíma,ađallega ótíma og voru mörg skotanna full auđveld fyrir markvörđ gestanna en góđ tilţrif sáust ţó inn á milli en menn verđa ađ gefa sér tíma í sókninni og láta boltann vinna fyrir sig,í vörninni vantađi oft talanda og ţegar hann vantar er ekki von á góđum varnarleik en ađ fá ekki á sig nema 24 mörk gegn ţessu Akureyrarliđi segir mér meira en mörg orđ um hugmyndaleysiđ í ţessu Akureyraliđi.
Hinn ungi Lárus Ólafson stóđ í markinu allann tímann og varđi 16 skot ţar af 1 vítakast og er ţarna á ferđinni framtíđarmarkvörđur ÍR ef rétt verđur haldiđ á spilunum en ađ mínu mati hefur ÍR ekki átt alvöru markvörđ síđan Hrafn Margeirson(Hrappurinn)stóđ á milli stanganna í marki ÍR.
Akureyrarliđiđ lék vel í 10 mínútur í seinni hálfleik sem gerđu út um leikinn en miđađ viđ spilamennsku ţeirra í dag ţá er ég ekki hissa á stöđu ţeirra í Úrvalsdeildinni.
Dómarar leiksins voru ţeir Ingvar Guđjónson og Jónas Elíason og gerđu sín mistök ţau bitnuđu jafnt á báđum liđum.
Ég vil biđja ţá ÍR-inga sem ţetta lesa ađ commenta og segja mér hvađ má betur fara ţví svona greinar eru ekki gallalausar og góđ ráđ skemma ekki en ţessir pistlar eru hvernig ég upplifđi leikinn og ekki víst ađ allir séu mér sammála,ég vil einnig minna á ađ annađ kvöld kl 18´45 verđur leikur ÍR 2 og ađalliđs Hauka í Austurbergi og vil ég hvetja alla ÍR-inga til ađ mćta og sjá gömlu stjörnurnar í leik.
Mörk ÍR:Davíđ 8.Kristmann 5,Bjartur 4,Hjörleifur 2,Ísleifur 2,Óli Sigurgeirs 1.
Varin skot:Lárus Ólafson 16(1víti)
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 205421
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viđskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Mér ţykir ţú fljótur ađ gleyma Hreiđari og Óla Gísla. Međ ţetta markmannapar átti ÍR besta par deildarinnar fyrr og síđar ađ mínu mati.
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 11:13
Já,Hreiđar og Óli Gísla voru gott par og jájá besta markvarđapar frá upphafi en Hrappurinn setti standardinn og viđ ţađ miđa ég.
Magnús Paul Korntop, 5.11.2007 kl. 12:52
ţú ert snillingur í ađ lýsa leikjum
Einar Bragi Bragason., 5.11.2007 kl. 22:06
Takk Einar.
Magnús Paul Korntop, 5.11.2007 kl. 23:04
Ţetta er rosa flott hjá ţér Maggi og gott framtak hjá ţér fyrir okkur íringana
k v Brynjar steinarsson
Binni (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 23:20
Takk Binni,ţetta er líka svo skemmtilegt starf.
Magnús Paul Korntop, 5.11.2007 kl. 23:50
Kveđja.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2007 kl. 11:40
Flott hjá ţér ađ skrifa svona um ÍR-leikina Maggi ţá getum viđ Valsarnir fylgst međ ykkur. Ţiđ munuđ koma upp aftur og verđa skćđir andstćđingar á ný.
Bestu kveđjur
Emil
Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 6.11.2007 kl. 11:54
Ţetta er byrjunin á íţróttafréttamaannsferlinum.
Magnús Paul Korntop, 6.11.2007 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.