Ég áskil mér rétt.

Vegna seinustu færslu um konur þá vil ég taka það fram að ég áskil mér ALLANN rétt til að skrifa hvað sem mér dettur í hug á þessa síðu allt frá mínu lífi og til blogggreina um konur,öryrkja og það sem mér finnst að megi betur fara,einnig varðandi seinustu færslu þá tók ég hluti út og breytti aðeins.

Einn sakaði mig um athyglissýki svo ég fengi meiri comment,því er til að svara að ég beiti ÖLLUM brögðum til auka comment hérna og læt engann segja mér fyrir verkum hér,viðkomandi getur verið úti.

Ég mun aldrei breyta stefnu minni hér og mun blogga um karlmenn og ýmislegt annað á næstunni og ef það fer fyrir brjóstið á einhverjum þá getur viðkomandi sleppt að lesa þessa síðu því hér er talað tæpitungulaust um hlutina.

Ég frábið mér prédikanir um hvað ég blogga hér því það kemur engum við nema mér einum en ég veit vel að ég verð að passa mig á orðavali og orðaforða,ef einhver verður með skítkast á þessari síðu verður viðkomandi commenti vippað burt,hér vil ég bara uppbyggjandi umræður og jákvæð viðhorf,munum það.

 Farið varlega-Meira síðar-KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Húrra fyrir þér bara! Haltu þínu striki, strákur. Komi þeir sem koma vilja, fari þeir sem fara vilja. Það er ekkert flóknara, og hananú!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.10.2007 kl. 23:37

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Helga.

Magnús Paul Korntop, 29.10.2007 kl. 00:03

3 identicon

Auðvitað læturðu engann segja þér hvað þú bloggar um á þína síðu. Haltu áfram þínu striki Maggi minn.

KOMA SVO MEÐ FLEIRI BLOGG !!!!! 

Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 01:16

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Geri það Emil.

Magnús Paul Korntop, 29.10.2007 kl. 01:41

5 identicon

Rakst á þessa síðu,gott blogg hérna og góð síða,ég þekki þig ekkert en segi bara haltu áfram að blogga hérna og láttu engann vaða yfir þig á grútskítugum skónum.

Sonja (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 01:44

6 identicon

ég skil samt ekki þessa áráttu þína í að fá komment. Þú sérð hvað margir lesa en það kommenta aldrei allir, þannig er það bara.

Hvað er það sem gerir komment svona spennandi?

Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 15:07

7 Smámynd: halkatla

jess, tell them to piss off

halkatla, 29.10.2007 kl. 15:09

8 Smámynd: Einar Gunnarsson

Jæja Magnús, þú kommentaðir á einhverja síðu að bandaríkjamenn væru mestu glæpamenn sögunnar...

 Hvernig geturu fengið þá staðreynd út?

Einar Gunnarsson, 29.10.2007 kl. 16:03

9 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Bandaríkjamenn skipta sér af mannréttindum í öðrum löndum en eru ekkert skárri sjálfir,og ef einhver þjóð eins og Íran segi ekki já og amen við öllu sem kaninn segir þá skal ráðist inn í viðkomandi land.

Sama má segja um írakstríðið,þar er Bush bara að ásælast olíuna.

Ég mun blogga um þetta fljótlega þá koma frekari útskýringar.

Magnús Paul Korntop, 29.10.2007 kl. 16:58

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég hef verið í burt og ekki komist til að lesa undanfarnar færslur þínar en mún gera það fljótt. Gott hjá þér held ég. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.10.2007 kl. 17:39

11 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Sæll Magnús, stattu á þínu og skrifaðu þínar meiningar. Það er alveg rétt hjá þér að það er till fullt að hundleiðinlegum konum, og líka körlum reyndar líka

Kveðja Ingunn 

Ingunn Jóna Gísladóttir, 29.10.2007 kl. 18:41

12 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Velkomin til baka Jórunn.

Takk fyrir það Ingunn,auðvitað læt ég engann valta yfir mig,og að sjálfsögðu eru svartar ær og svartir sauðir í hjörðum karla og kvenna.

Magnús Paul Korntop, 29.10.2007 kl. 19:31

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér vel Magnús  og eigðu gott kvöld.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.10.2007 kl. 19:58

14 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Kristín Katla.

Magnús Paul Korntop, 30.10.2007 kl. 01:09

15 identicon

Mér finnst altaf  mikilsvert að vera sjálfum sér samkvæmur. Mér finnst persónulega að ég eigi, mín vegna, að gæta hófsemi í ORÐANOTKUN,einfaldlega vegna þess að við eigum svo mörg orð til að nota með sambærilegri merkingu en okkur er svo tamt að nota verri orðin.(Ekkert persónulegt!).  Og áfram skal halda,nóg er af ÖKRUM til að PLÆGJA.  JÆJA ég læt þetta NÆGJA.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 01:52

16 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Það er margt til í þessu,þess vegna hef ég nú yfirleytt gætt orða minna en stundum farið yfir strikið en þá er mér stundum líka heitt í hamsi.

Magnús Paul Korntop, 30.10.2007 kl. 02:54

17 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Berglind Eva;þú færð nóg að lesa bráðlega.

Magnús Paul Korntop, 30.10.2007 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband