23.10.2007 | 19:57
Hvenær ætlar fólk að læra?
Ekki hefur farið framhjá neinum að það fannst steralager í austurbæ Reykjavíkur sem innihélt 15 000 skammta af sterum í ýmsu formi og fannst hann undir sólpalli á heimili viðkomandi og sagðist hann ekki hafa haft hugmynd um að þessi efni væru þarna,ja þvílík fjarstæða.
Nú var umræddur maður tekinn í byrjun árs með 30000 skammta af sterum og því hefur viðkomandi verið tekinn með 45000 skammta á árinu.
Ég er algerlega á móti lyfjanotkun íþróttamanmna ef það er til að bæta árangur sinn og spyr hreinlega hvenær ætla menn að læra af reynslunni?Á þetta að viðgangast?Hvað finnst ykkur?
KV:Korntop Fjöryrki
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
21 dagur til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Athugasemdir
Þetta á auðvitað ekki að viðgangast...góður kappinn að þykjast ekki kannast við efnin..hohoho
Ragnheiður , 23.10.2007 kl. 21:01
Þessi aðili er með skýrann brotavilja samanber að hann er tekinn með helmingi meira magn í byrjun ársins,svona menn svífast einskis í því að smygla inn og selja ólögleg lyf.
Magnús Paul Korntop, 23.10.2007 kl. 21:40
kannski bara tilviljun að þetta var undir sólpallinum hjá honum ? góður þessi.
Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 22:01
Auðvitað var það ekki tilviljun að þessi efni fundust undir sólpalli,auðvitað vissi hann af þeim hvað annað?
Magnús Paul Korntop, 23.10.2007 kl. 22:06
Fyndið stundum hvernig menn reyna að ljúga sig út úr hlutunm.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.10.2007 kl. 00:02
Já,grátbroslegt í meira lagi.
Magnús Paul Korntop, 24.10.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.