Hvenær ætlar fólk að læra?

Ekki hefur farið framhjá neinum að það fannst steralager í austurbæ Reykjavíkur sem innihélt 15 000 skammta af sterum í ýmsu formi og fannst hann undir sólpalli á heimili viðkomandi og sagðist hann ekki hafa haft hugmynd um að þessi efni væru þarna,ja þvílík fjarstæða.

Nú var umræddur maður tekinn í byrjun árs með 30000 skammta af sterum og því hefur viðkomandi verið tekinn með 45000 skammta á árinu.

Ég er algerlega á móti lyfjanotkun íþróttamanmna ef það er til að bæta árangur sinn og spyr hreinlega hvenær ætla menn að læra af reynslunni?Á þetta að viðgangast?Hvað finnst ykkur?
                           KV:Korntop Fjöryrki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þetta á auðvitað ekki að viðgangast...góður kappinn að þykjast ekki kannast við efnin..hohoho

Ragnheiður , 23.10.2007 kl. 21:01

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þessi aðili er með skýrann brotavilja samanber að hann er tekinn með helmingi meira magn í byrjun ársins,svona menn svífast einskis í því að smygla inn og selja ólögleg lyf.

Magnús Paul Korntop, 23.10.2007 kl. 21:40

3 identicon

kannski bara tilviljun að þetta var undir sólpallinum hjá honum ? góður þessi.

Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 22:01

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Auðvitað var það ekki tilviljun að þessi efni fundust undir sólpalli,auðvitað vissi hann af þeim hvað annað?

Magnús Paul Korntop, 23.10.2007 kl. 22:06

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fyndið stundum hvernig menn reyna að ljúga sig út úr hlutunm.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.10.2007 kl. 00:02

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já,grátbroslegt í meira lagi.

Magnús Paul Korntop, 24.10.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

21 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband