Ég er fjöryrki.

Það hefur ekki farið fram hjá neinum í bloggheimum að öryrkjar hafa gert hálfgerða uppreisn gegn kerfinu og alveg ótrúlegt en um leið frábært að sjá hvernig undirtektir fólks hafa verið og þá sérstaklega varðandi undirskriftarsöfnunina hjá Ásdísi og Heiðu sem mér þykir alveg hreint magnað framtak og munum við halda þessu áfram því þessi vinna okkar er bara rétt að byrja og öll hvatningarkommennt og samstaða tvíeflir okkur bara í baráttunni.

Ég hef sett hér skoðanakönnun á síðuna um það hve bætur og lægstu laun eiga að vera háar og hvet ég ykkur til að kjósa í henni.

Hef ekki meira að segja í bili,er að fara að stýra diskóteki hjá Átaki en blogga meira í kvöld,ég lofa því.

Meira síðar-Farið vel með ykkur elskurnar mínar.
                                 KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Búin að kjósa....góða skemmtun á átaksballi.

Kristín Snorradóttir, 20.10.2007 kl. 18:23

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir þetta Magnús.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.10.2007 kl. 19:24

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Eigðu góða helgi og takk innilega fyrir samstöðuna.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.10.2007 kl. 22:10

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll hrafnkell:

Þessari baráttu er engann veginn lokið,það er á hreinu,þessum yfirgangi og hroka verður að linna.

Sæl Ásdís:

takk sömuleiðis:

Kristín:

Ég skemmti mér mjög vel.

KristínKatla:
Ekkert að þakka.

Magnús Paul Korntop, 20.10.2007 kl. 23:48

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Góða helgi og góða nótt  

bestu kveðjur

Ragga fjöryrki

Ragnhildur Jónsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:50

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Radnhildur,sömuleiðis.

Magnús Paul Korntop, 21.10.2007 kl. 00:15

7 identicon

Góðar færslunar þínar.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband