Óhugur.

Sl nótt gekk fjöldamorðingi berseksgang í bænum Crandon í Wisconsin fylki í bandaríkjunum og skaut að talið er 6 ungmenni á aldrinum 17-21 árs til bana,ekki bætir úr skák að umræddur maður var lögreglumaður í bænum en íbúar Crandon eru um 2000 manns sem þykir ekki mikið,var hann skotinn á flótta.

Maður veltir því ósjálfrátt hvað væri sambærilegt dæmi hér á landi en ég myndi giska á að einhver hæfi skothríð í Kringlunni eða Smáralind og skyti út í loftið en mjög hæpið er að slíkur atburður gerist hér á landi.

Þetta sýnir meira en nokkuð annað hvað óhófleg byssueign bandaríkjamanna er mikil en ekki er óalgengt að byssueign manns að meðaltali séu 5 byssur,ég get dæmt um það því faðir minn sem er bandaríkjamaður á einmitt 5 byssur af öllum stærðum og gerðum.

Ég fylltist miklum óhug þegar ég las þessa frétt og vona svo sannarlega að svona gerist aldrei hér á landi.
Nóg í bili-meira síðar.
                                KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205421

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband