Óhugur.

Sl nótt gekk fjöldamorđingi berseksgang í bćnum Crandon í Wisconsin fylki í bandaríkjunum og skaut ađ taliđ er 6 ungmenni á aldrinum 17-21 árs til bana,ekki bćtir úr skák ađ umrćddur mađur var lögreglumađur í bćnum en íbúar Crandon eru um 2000 manns sem ţykir ekki mikiđ,var hann skotinn á flótta.

Mađur veltir ţví ósjálfrátt hvađ vćri sambćrilegt dćmi hér á landi en ég myndi giska á ađ einhver hćfi skothríđ í Kringlunni eđa Smáralind og skyti út í loftiđ en mjög hćpiđ er ađ slíkur atburđur gerist hér á landi.

Ţetta sýnir meira en nokkuđ annađ hvađ óhófleg byssueign bandaríkjamanna er mikil en ekki er óalgengt ađ byssueign manns ađ međaltali séu 5 byssur,ég get dćmt um ţađ ţví fađir minn sem er bandaríkjamađur á einmitt 5 byssur af öllum stćrđum og gerđum.

Ég fylltist miklum óhug ţegar ég las ţessa frétt og vona svo sannarlega ađ svona gerist aldrei hér á landi.
Nóg í bili-meira síđar.
                                KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

122 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband