6.10.2007 | 02:01
Ég er á móti stríðsrekstri.
Ég vil vegna færslunnar um Myanmar(Búrma)koma á framfæri eftirfarandi:
Það sem ég átti við er að Myanmar er spilltasta land í heimi samkvæmt ÖLLUM könnunum og mannréttindi fótum troðin,ég er þeirrar skoðunnar að refsiaðgerðir Bandaríkjanna eða SÞ skili engu,herforingjastjórnin undir stjórn Than Shwe fer sínu fram eftir sem áður og setur Aung San Suu kyi í stofufangelsi til að hún spilli ekki fyrir en að mínu mati er hún rétt kjörin sigurvegari í seinustu kosningum þar í landi en herforingjunum líkaði ekki úrslitin og settu hana í stofufangelsi.
Nú nýverið efndu munkar til fjöldamótmæla í Yangoon(áður Rangoon)höfuðborg Myanmar en eftir nokkra daga gekk her og lögregla milli bols og höfuðs á mótmælendum og sögðust ekki líða neitt andóf.
Síðan gerist það að sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna(Ibrahim Ghambiri)fer til landsins og ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í tvígang og þess á milli við Than Shwe sem samþykkir fund með Suu Kyi en með þeim skilyrðum þó að hún samþykki ekki refsiaðgerðir og láti af andófi gegn stjórnvöldum,enginn veit hvenær þessi fundur verður.
Ég stakk upp á því að Bandaríkin réðust inn í landið til að koma herforingjastjórninni frá og koma stjórnarandstöðunni að og taldi og tel enn að þeir geti það fyrst þeir réðust inn í Afghanistan og Írak án sýnilegs árangurs en ljóst er að það verður að koma hernum frá völdum í Myanmar með einhverjum hætti.
Ég er algerlega á móti stríði hvort sem það sé í Írak,Afghanistan eða annarsstaðar og fordæmi allt slíkt en kaninn blessaður er nú þannig þenkjandi að skipta sér af mannréttindum annarsstaðar en gleyma sínum eigin þegnum en leikur alheimslögreglu þegar það á við.
Mannréttindarbrot hvar þau eru framin verður að stöðva sama hvað það kostar en innrás erlendra herja í Myanmar á að vera algert neyðarúrræði.
það sjá allir sem það vilja sjá að stríðið í Írak hefur gersamlega mistekist og ætti að kenna George Bush og hans líkum að ráðast ekki inn í önnur lönd nema hafa einhverjar haldbærar sannanir fyrir eins og í þessu tilfelli gereyðingarvopnum og þó hafði Hans Blix farið nokkrar ferðir til Íraks til að skoða og var viss um að ekkert var af vopnum,ég held að aðalástæðan fyrir þessari innrás hafi verið að komast yfir olíuna sem þarna er.
Ég vona að ástandið í Myanmar lagist og friðsamleg lausn finnist sem allra fyrst en semsagt ég fordæmi allann stríðsrekstur í heiminum og vonast eftir að þjóðir heims geti lifað saman í sátt og samlyndi.
En nú er mál að linni-meira síðar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 205421
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.