Enn veikindi.

Ekkert nýtt að frétta svosem af mér nema að enn er ég rúmliggjandi en ætla þó að stelast út í búð að versla aðeins inn,sérstaklega drykkjarvörur en fyrir utan það eru alger rólegheit,það besta í þessu er að bölvað kvefið er ekki komið enn og allar líkur á að ég losni við það en ekki ætla ég að fagna of snemma.

Er hálfhissa yfir að enginn skuli commenta á seinustu færslu,kanski er fólk vant mannréttindarbrotum í þessum heimshluta og er ekki mikið að kippa sér upp við það en þetta land á sér algera sérstöðu ásamt Zimbabwe(áður Rhódesía)

Ámorgunn er bikarúrslitaleikur FH og Fjölnis á Laugardalsvelli kl 14(2)og spái ég 3-1 fyrir FH.

Annars blogga ég meira kanski síðar í kvöld en hafið það gott í kvöld elskurnar.
                                KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Ja, mér varð eiginlega orða vant eftir að lesa síðustu færslu. Finnst þér hafa tekist svo vel til í Írak? 

Hvað um það, ég óska þér góðs bata. Takk, sömuleiðis, ég vona að þú hafir það gott í kvöld  

Kolgrima, 5.10.2007 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

265 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband