Haustpest og fleira.

Hvað haldið þið?Haldið þið ekki að ég sé kominn með pest enn einu sinni svona á haustin,þetta lýsir sér í hausverk,hósta og hnerra,bíð bara eftir að kvefið komi líka og alltaf þegar ég fæ þennann viðbjóð þá er ég rúmliggjandi allavega í viku-10 daga en ég ætla að taka því rólega næstu 3-4 daga og reyna að fá mig góðan.

Seint í gærkvöldi átti ég aldeilis skemmtilegt samtal við Ragnheiði bloggvinkonu og var sérlega skemmtilegt að tala við hana um allt milli himins og jarðar og það var eins við hefðum þekkst  í mörg ár og urðum við margs vísari hvort um annað enda ræddum við saman í nokkra tíma og tíminn bara flaug áfram.

En nú er mál að linni í bili en þeir sem vilja tala við mig á msn þá er slóðin kraftakall@gmail.com
                                           KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Vilhelmsdóttir

Farðu vel með þig svo þú náir að hrista þetta úr þér sem fyrst. Sendi góða strauma.

Katrín Vilhelmsdóttir, 4.10.2007 kl. 09:47

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ljónynja:
Er búinn að commenta hjá þér,best að styggja ekki ljónynjur því þær eru grimmar,þetta veit ég því ég er ljón.
Knús og klemm til þín

Katrín:
Að sjálfsögðu fer ég varlega með mig en þetta er árviss viðburður,það er svo mikið framundan að ég má varla vera að því að vera veikur,spilamenska í bandinu ofl.
Knús og klemm til þín

Magnús Paul Korntop, 4.10.2007 kl. 09:54

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæjj það er nokkuð ljóst að þú ferð ekki hamförum í dag

Annars góðan bata kallinn

Solla Guðjóns, 4.10.2007 kl. 11:26

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Farðu vel með þig. Fólk steinliggur uppundir 10 daga í þessum viðbjóði.

Magnús minn ég sér sérstaka ástæðu til að segja sorry við þig út af færslunni mín megin. Þú varst svo innilegur í kommentinu þínu að ég hálfskammaðist mín.

Jóna Á. Gísladóttir, 4.10.2007 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband