3.10.2007 | 20:41
Haustpest og fleira.
Hvað haldið þið?Haldið þið ekki að ég sé kominn með pest enn einu sinni svona á haustin,þetta lýsir sér í hausverk,hósta og hnerra,bíð bara eftir að kvefið komi líka og alltaf þegar ég fæ þennann viðbjóð þá er ég rúmliggjandi allavega í viku-10 daga en ég ætla að taka því rólega næstu 3-4 daga og reyna að fá mig góðan.
Seint í gærkvöldi átti ég aldeilis skemmtilegt samtal við Ragnheiði bloggvinkonu og var sérlega skemmtilegt að tala við hana um allt milli himins og jarðar og það var eins við hefðum þekkst í mörg ár og urðum við margs vísari hvort um annað enda ræddum við saman í nokkra tíma og tíminn bara flaug áfram.
En nú er mál að linni í bili en þeir sem vilja tala við mig á msn þá er slóðin kraftakall@gmail.com
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Farðu vel með þig svo þú náir að hrista þetta úr þér sem fyrst. Sendi góða strauma.
Katrín Vilhelmsdóttir, 4.10.2007 kl. 09:47
Ljónynja:
Er búinn að commenta hjá þér,best að styggja ekki ljónynjur því þær eru grimmar,þetta veit ég því ég er ljón.
Knús og klemm til þín
Katrín:
Að sjálfsögðu fer ég varlega með mig en þetta er árviss viðburður,það er svo mikið framundan að ég má varla vera að því að vera veikur,spilamenska í bandinu ofl.
Knús og klemm til þín
Magnús Paul Korntop, 4.10.2007 kl. 09:54
Hæjj það er nokkuð ljóst að þú ferð ekki hamförum í dag
Annars góðan bata kallinn
Solla Guðjóns, 4.10.2007 kl. 11:26
Farðu vel með þig. Fólk steinliggur uppundir 10 daga í þessum viðbjóði.
Magnús minn ég sér sérstaka ástæðu til að segja sorry við þig út af færslunni mín megin. Þú varst svo innilegur í kommentinu þínu að ég hálfskammaðist mín.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.10.2007 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.