23.9.2007 | 13:26
Örlagadagur í Landsbankadeildinni.
Þá er komið að 17 og næstsíðustu umferð í Landsbankadeildinni í knattspyrnu og ljóst að spennann er gífurleg bæði á toppi sem og botni og ljóst að hart verður barist í leikjunum 4 sem skipta máli en það er aðeins leikur Fylkis og Keflavíkur sem skiptir ekki máli bæði lið eru um miðja deild og fara hvorki ofar né neðar svo nokkru nemi,
ég ætla hér á eftir að spá í spilin fyrir leiki dagsins og skal tekið fram á þær spár sem koma eru byggðar á óskhyggju frekar en skynsemi enda vil ég háspennu-lífshættu fram í seinustu umferð en þá byrjum við.
FH-VALUR.
þetta er úrslitaleikur um titilinn og klárt að ef FH vinnur að þá er titillinn þeirra 4 árið í röð en ef það verður jafntefli eða Valur vinnur að þá er allt upp í loft hjá þessum liðum í lokaumferðinni,óþarfi er að fara yfir kosti og galla liðanna enda höfum oft séð þessi lið í sumar og skemmst að minnast að Valur vann fyrri leikinn 4-1 en FH hefndi sín í bikarkeppninni,ég held að heimavöllurinn ráði úrslitum á endanum og FH vinni 2-1 í geggjuðum leik og tryggi sér titilinn.
ÍA-Víkingur.
Þarna mætast 2 lið á sitthvorum enda deildarinnar og ljóst að hart verður tekist á í þessum leik og ekkert má út af bregða,sérstaklega verða víkingar að halda í það stig sem þeir hafa í byrjun leiks enda skagaliðið feiknasterkt og hafa þeir vaxið í allt sumar og eftir að þeir fengu króatana til liðs við sig hafa þeir verið hverju liði erfiðir,eftir góða byrjun Víkinga í sumar hefur hallað undan fæti og ljóst að tap í dag setur liðið í afar erfiða stöðu fyrir lokaumferðina,margir góðir leikmenn eru í Víkingsliðinu og þeirra bestur að mínu mati er Sinisa Valdimar Kekic(38)sem spilar eins og tvítugur,um þennann leik er erfitt að spá í en ég hallast að jafntefli 1-1.
FRAM-kR.
Þarna mætast lið sem oft hafa eldað grátt silfur saman og ekki batnar það þegar bæði lið geta fallið og eru með jafnmörg stig fyrir leikinn en í þessum leik er allt undir,framarar eru með betra lið að mínu mati vel spilandi en það sem háir þeim er skelfileg nýting á marktækifærum og ljóst að staða liðsins væri önjnur ef svo hefði verið og nú er komið að Jónasi Grana og félögum að nýta þau færi sem koma í dag og ér Ólafur Þórðarson þjálfari að gera fína hluti með þetta lið.
Um KR-inga gæti ég sagt heilann helling en ætla að láta það ógert en segja bara frá því hvað er að í vesturbænum,það sem aðallega er að hjá KR er að margir leikmanna eru einfaldlega of gamlir og svifaseinir og nægir þar að nefna Gunnlaug Jónson,Pétur Marteinson var fenginn til að aðstoða Gunnlaug en það hefur hrappalega mistekist svo ekki sé nú talað Rúnar Kristinson sem kom á miðju sumri og átti að "bjarga" KR en það hefur ekki gengið upp og það var ekki fyrr en að yngri menn fengu að spila sem hlutirnir fóru að ganga en það sem er aðallega að hjá KR er þetta andleysi sem háir liðið enda pressan um titlana gífurleg í vesturbænum,mín spá:1-1
HK-Breiðablik.
Hk hefur gengið betur en flestir þorðu að vona í sumar með Gunnleif Gunnleifson markvörð sem besta mann,mikil barátta hefur einkennt liðið sérstaklega á heimavelli enda hafa nánast öll stigin unnist þar einnig hefur Jón Þorgrímur Stefánson gengið í endurnýjun lífdaga og skorað 6 mörk að mig minnir,Breiðablik er með best spilandi liðið ásamt FH þar sem Arnar Grétarson ræður ríkjum á miðjunni en hann er í leikbanni í dag einnig er Prince Rickomar heitur og getur ráðið úrslitum,Blikarnir hafa unnið báða leiki félaganna í sumar og ég spái að það haldist óbreytt,mín spá:1-3
Fylkir-Keflavík.
Ekki orð um þennann leik enda skiptir hann ekki máli og menn leika aðeins fyrir stoltið,gæti orðið skemmtilegasti leikur umferðarinnar, mín spá:2-2
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
21 dagur til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.