16.9.2007 | 12:32
Enn af sýknudómum.
Ætla aðeins að bæta við skoðanir mínar um sýknudóminn sem kveðinn var upp yfir misþroska manni fyrir um 2 vikum og eftir að hafa lesið dóminn þá skil ég vel af hverju ákærði var sýknaður en eins og ég sagði í fyrri pistli þá er ég mjög ánægður með að ákærði var sýknaður,fólk má hneykslast yfir því en mér er nokk sama því ef hann hefði verið fundinn sekur og unnið til þess að þá hefði ég fagnað því en nú hnigu öll rök í þá átt að hann var sýknaður og skal ég koma að því hér.
Þegar maður les dóminn þá er gegnum gangandi að í öllum skýrslum sem teknar voru af A(Fórnarlambi)koma í ljós miklar gloppur og ekki heil brú í því sem hún sagði,t.d kemur fram að hún man ekki hvenær hún á afmæli,þegar hún er spurð út í atburðarrásina þegar umræddur verknaður á að hafa átt sér stað þá er hún út og suður með allt saman og t.d kemur fram að hún hafi ekki sagt nei heldur hjálpað ákærða að afklæða sig,og þó ég kunni ekki bofs í lögfræði þá veit ég að svona gloppur eru sakborning ALLTAF til tekna en skýrslur yfir honum af atburðum kvöldsins var einfaldlega heildstæðari og þess vegna var hann sýknaður af öllum ákærum.
Einnig kemur fram í dómnum sú ranga staðhæfing að ákærði eigi erfitt með hreyfigetu,slíkt er alrangt,hann stundar frjálsar íþróttir,knattspyrnu og lyftingar/aflraunir svo eitthvað sé nefnt og ef það er merki um að eiga erfitt með hreyfigetu þá er eitthvað mikið að.
Þrátt fyrir þetta þá er nauðgun alvarlegur verknaður og ber að breyta dómum vegna þeirra en ef engar sannanir eru fyrir hendi eins og virðist vera í þessu tilfelli þá er ákærði hver svo sem hann er einfaldlega sýknaður,svo einfalt er það bara.
Nú þekki ég fórnarlambið einnig og veit að þar fer góð stelpa en vanþroski hennar varð henni að falli að þessu sinni og ekki hægt að kenna henni um frekar en ákærða,ég hef einnig talað við vitni sem voru á umræddu balli og eftir að hafa heyrt þeirra hlið á málinu er ég ekki hissa á þessari sýknu.
Ég hef sagt ákærða og öðrum félögum mínum að þeir verði að passa sig og gera greinarmun á réttu og röngu en það sem þarf að gerast er aukin fræðsla og skilst mér að Styrktarfélag Vangefinna sé með slíkt á dagskrá og þá vona ég að þeir sem eru misþroska fjölmenni,ÁTAK(Félag fólks með þroskahömlun)mun örugglega benda sínum félagsmönnum á að mæta á slík námskeið.
Það sem mér hefur hinsvegar fundist er að fólk alltaf að bendla þroskahömluðu fólki við svona verknað en það eru fleiri hópar sem leika þennann ljóta leik að nauðga andlega fötluðum stelpum og þegar refsirammi fyrir slík brot er jafn fáránlegur og hann er þá er ekki von að neitt breytist.
Það sem þarf að fara að gerast er að breyta þarf dómskerfinu og færa það til nútímans og herða refsirammann sérstaklega við nauðgunum,að mínu mati er nauðgun andlegt morð og ætti að dæmast sem slíkt,t.d ætti hámarksrefsing fyrir nauðgun að vera á bilinu 5-10 ára fangelsi,ef hinsvegar þroskahamlaður einstaklingur yrði dæmdur sekur ætti hámarksrefsing að vera sú að viðkomandi yrði undir eftirliti geðlækna eða sálfræðinga í um 2-3 ár.
Ég veit um mæður sem eru hræddar um dætur sínar og er ég ekkert hissa á því en ég vona innilega að við þurfum ekki að heyra af mikið fleiri sýknudómum á næstunni,einnig vona ég að fólk haldi ekki að ég sé að verja ákærða,það hef ég ekki gert heldur eingöngu verið að segja frá því hvernig þessi dómur horfir við mér,nú er að skella sér í víkina og þaðan til Keflavíkur en ég vonast eftir góðum umræðum og án skítkasts,ég veit það munu einhverjir vera mér ósammála en þá vil ég geta átt skemmtilegt spjall við viðkomandi í commentakerfionu.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér Korntop að það er löngu tímabært að færa réttarkerfið til nútímanns.
Þeir sem eru svo ólánssamir að stela lambalæri í verslun, fá nánast sama tóm og þeir sem fremja "andlegt morð".
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 16.9.2007 kl. 19:46
þetta eru mjög málefnanlegar og góðar greinar hjá þér. ég hef því miður heyrt af því líka að ýmsir hópar hafi notfærst sér varnarlausa einstaklinga, það er ekki hægt að klína því á einhvern sérstakan hóp. illmenni leynast allsstaðar.
halkatla, 16.9.2007 kl. 19:55
Sæl Guðrún:
Já, dómskerfið á íslandi er rotið í gegn og löngu tímabært að koma því í nútímahorf og við sjáum dóma við hæfi,5-10 ár óskilorðsbundið fyrir nauðgun hjá ófötluðum gerendum,16 ár fyrir manndráp,10-12 ár fyrir fíkniefnabrot osfv.....
Sæl Hallkatla:
Já svo sannarlega hafa ýmsir hópar notfæri sér andlega fatlaðar stelpur,slíka menn á að vana.
Magnús Paul Korntop, 17.9.2007 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.