12.9.2007 | 21:11
Frábær sigur.
Fyrir stundu lauk leik Íslendinga og N,Íra á Laugardalsvelli og lauk með sigri Íslendinga 2-1 í mjög góðum leik miðað við aðstæður rigningu og blautann völl.
Fyrsta markið kom eftir aðeins 5 mínútna leik en þá komst Gunnar Heiðar Þorvaldson upp að endamörkum gaf út í teig og þar var Ármann Smári Björnson sem var í fyrsta skipti í byrjunarliðinu fyrir og afgreiddi sendinguna frá Gunnari í netið,á 72 mínútu var dæmd vítaspyrna á íslenska liðið þegar Kári Árnason braut á David Healy og umræddur Healy skoraði örugglega úr vítinu,það var svo á 89 mínútu sem Ásgeir Gunnar Ásgeirson þá nýkominn inná fyrir Gunnar Heiðar vann nokkrar tæklingar á hægri kanti,boltinn barst til Grétars Rafns Steinsonar sem renndi knettinum fyrir markið og þar var fyrir Keith Gillespie og senfi boltann í eigið net en það hefði engu breytt því Eiður Smári Guðjóhnsen var fyrir aftan og hefði án efa skorað.
Þannig lauk leiknum og nú er liðið komið með 8 stig og er búið að tvöfalda stigatöluna í þessari törn og einn heimaleikur gegn Lettum eftir þann 13 okt en góður og kærkominn sigur hjá strákunum til hamingju strákar,til hamingju Eyjólfur Sverrisson.
Mörk Íslands:
Ármann Smári Björnson(5) David Healy víti(72)
Keith Guillespie sjálfsmark(89)
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Ég horfði á leikinn ég var mjög spennt en sem betur fer unnuð við leikin.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.9.2007 kl. 22:41
Áfram Ísland
Ester Sveinbjarnardóttir, 13.9.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.