Frábćr sigur.

     2-1

 

Fyrir stundu lauk leik Íslendinga og N,Íra á Laugardalsvelli og lauk međ sigri Íslendinga 2-1 í mjög góđum leik miđađ viđ ađstćđur rigningu og blautann völl.

Fyrsta markiđ kom eftir ađeins 5 mínútna leik en ţá komst Gunnar Heiđar Ţorvaldson upp ađ endamörkum gaf út í teig og ţar var Ármann Smári Björnson sem var í fyrsta skipti í byrjunarliđinu fyrir og afgreiddi sendinguna frá Gunnari í netiđ,á 72 mínútu var dćmd vítaspyrna á íslenska liđiđ ţegar Kári Árnason braut á David Healy og umrćddur Healy skorađi örugglega úr vítinu,ţađ var svo á 89 mínútu sem Ásgeir Gunnar Ásgeirson ţá nýkominn inná fyrir Gunnar Heiđar vann nokkrar tćklingar á hćgri kanti,boltinn barst til Grétars Rafns Steinsonar sem renndi knettinum fyrir markiđ og ţar var fyrir Keith Gillespie og senfi boltann í eigiđ net en ţađ hefđi engu breytt ţví Eiđur Smári Guđjóhnsen var fyrir aftan og hefđi án efa skorađ.

Ţannig lauk leiknum og nú er liđiđ komiđ međ 8 stig og er búiđ ađ tvöfalda stigatöluna í ţessari törn og einn heimaleikur gegn Lettum eftir ţann 13 okt en góđur og kćrkominn sigur hjá strákunum til hamingju strákar,til hamingju Eyjólfur Sverrisson.

Mörk Íslands:
Ármann Smári Björnson(5)                    David Healy víti(72)
Keith Guillespie sjálfsmark(89)
                                           KV:Korntop

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég horfđi á leikinn ég var mjög spennt en sem betur fer unnuđ viđ leikin.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.9.2007 kl. 22:41

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Áfram Ísland

Ester Sveinbjarnardóttir, 13.9.2007 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

217 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband