Fríiđ búiđ.

Í dag er fríiđ búiđ og venjuleg störf taka viđ,í dag byrjar ţetta kl 16´20 međ einkatíma hjá Ara og svo kl 5 er fyrsta ćfing hjá Hrađakstur bannađur og ekki er ég ađ ýkja ţegar ég segi ég er ansi ryđgađur en ţađ kemur fljótt,ćfingin er til 7 og ţá er ţađ stjórnarfundur hjá handknattleiksdeild ÍR en tímabiliđ fer ađ byrja og stefnan sett beint á Úrvalsdeild aftur en veturinn verđur langur og margir leikir spilađir áđur en nokkuđ kemur í ljós í ţeim efnum.

Ég vil nota tćkifćriđ og senda Ragnheiđi bloggvinkonu andlegan styrk en í dag fer fram jarđarför Hilmars sonar hennar,Guđ styrki ţig og verndi í baráttunni elsku Ragnheiđur.

Skođanakönnunin gengur vel og hef ég fengiđ 2 atkvćđi sem er bara gott mál en endilega takiđ ţátt í ţessu og tjáiđ ykkur en ţađ gleymast einhverjir en ţađ komast bara 15 nöfn fyrir í ţó ađ möguleikarnir sýni fleiri ţá koma bara 15 nöfn í hverri könnun.

Á morgunn klárast vonandi ađ koma dótinu fyrir hérna svo hćgt sé ađ koma einhverri mynd á ţessa íbúđ.

Nćstu daga mun ég koma međ sprengjur sem munu lýsa mínum skođunum á hinu og ţessu(Strćtókerfiđ t.d)og fleira í ţeim dúr.

En lćt ţessu lokiđ ađ sinni-meira síđar.
                                       KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Lestrarkvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.9.2007 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

217 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband