16.7.2007 | 18:08
Edinborg.
Sæl öll.
Þá er nú að segja aðeins af sér en hér er gaman að vera og margt að sjá og skoða en ekki var kastalinn skoðaður sökum úthaldsleysis en bætt verður úr því að ári því þá verð ég vonandi í betra formi og úthaldi en í dag.
Ætla að skoða safn á morgunn sem er geymir sögu Skotlands en saga landsins spannar yfir 5000 ár og því mikið að sjá og skoða sem tengist sögu þessa mergjaða lands en fólk hér er mjög vingjarnlegt og tilbúnir að aðstoða ef þörf krefur ekkert ósvipað og heima.
Læt þetta duga í bili,hafið það gott elskurnar meira síðar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Njóttu þess að vera í Skotlandi eigðu góða ferð
Kveðja Heiða og co
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 17.7.2007 kl. 12:18
Líði þér vel í Skotlandi og sýndu okkur myndir þegar þú kemur heim.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.7.2007 kl. 14:17
Hafðu það ynsilegt þarna úti Maggi minn
Svana (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 13:17
En gaman hjá þér og skemmtu þér vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.7.2007 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.