Bloggfrí.

Þar sem ég er á leið til Skotlands í næstu viku og kem ekki fyrr en 19 verður eitthvað lítið um blogg en gæti þó dottið inn ef tími gefst en semsagt á fimmtudagsmorgunn verður haldið til Edinborgar ásamt frænda mínum að heimsækja systur mína,unnusta hennar og litlu dúllu sem þar búa vegna náms hans í gervigreind sem tengist tölvum.

Reyni að blogga þaðan en ef ekki þá heyrumst við þegar ég kem til baka.

TAKK FYRIR MIG.
                                          KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hafðu það gott í ferðinni og góða skemmtun.

Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 11:13

2 Smámynd: Ragnheiður

Hafðu það gott á ferðalaginu

Ragnheiður , 9.7.2007 kl. 16:25

3 Smámynd: svarta

Góða ferð. Ég er nýkomin heim frá Edinborg. Frábær borg í alla staði. Kristín.

svarta, 9.7.2007 kl. 21:04

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða ferð vinur.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.7.2007 kl. 23:01

5 identicon

Bið að heilsa Rósu og skemmtu þér vel

Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 11:04

6 Smámynd: Þarfagreinir

Edinborg er falleg borg. Skemmtu þér vel.

Þarfagreinir, 10.7.2007 kl. 11:10

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Vonast eftir myndum frá Edinborg.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.7.2007 kl. 22:42

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Veit ekki með neinar myndir,er ekki með digitalmyndavél.

Magnús Paul Korntop, 11.7.2007 kl. 03:24

9 Smámynd: Ragnheiður

KLUKK

Ragnheiður , 11.7.2007 kl. 21:09

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hafðu það gott og gaman í skotlandi

Jóna Á. Gísladóttir, 12.7.2007 kl. 00:34

11 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Hrefna:

Okkur systkynunum langar ad vita hver tu ert

Magnús Paul Korntop, 14.7.2007 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

31 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband