Fréttir vikunnar.

Sćl öll,ţá er komiđ ađ fréttapistli vikunnar og verđur ađ segjast eins og er ađ ekki var nú mikiđ fréttnćmt ađ mínu áliti en ef ykkur finnst ég hafa gleymt einhverju ţá endilega setjiđ ţađ í comment en eins og síđast ţá eru ţetta ţćr fréttir sem ég taldi fréttnćmt í vikunni,verđi ykkur ađ góđu elskurnar mínar.

Mál málanna var eins og áđur vinur minn Emil Ólafsson en mál hans tóku á sig ýmsar myndir í vikunni,á ţriđjudagskvöld var hann í viđtali í Ísland í dag vegna ásakanna sem á hann eru bornar á bloggsíđu Elíasar Halldórs Ágústsonar um dreifingu á barnaklámi viđ annann mann áriđ 1999 og neitađi hann sök og fannst mér hann koma vel út úr ţessu viđtali og verđ ég ađ segja ađ ţađ var rétt ákvörđun hjá honum ađ fara í ţetta viđtal en líklega eru einhverjir ţarna úti mér ekki sammála og ţađ er fínt ţví ţá skapast umrćđur og ţá er tilgangnum náđ en hefđi hann ekki fariđ í ţetta viđtal ţá hefđi máliđ litiđ ansi illa út fyrir hann ţađ eina sem mér fannst ekki viđ hćfi var bolurinn sem hann var í.

Daginn eftir var bloggsíđu hans lokađ vegna ítrekađra brota á skilmálum mbl og verđ ég ađ segja ţađ ađ ţađ var rétt ákvörđun ţví skrifin voru ekki beint falleg,sérstaklega ekki ţegar kom ađ femínistum og konum og jafnrétti ţeirra og baráttu fyrir kvenfrelsi en mér finnst ađ fyrst ţessari síđu var lokađ ađ ţá verđi ađ halda áfram og klára verkiđ ţví nokkrar síđurnar á moggablogginu eru lítt skárri,en Emil opnađi bara nýtt blogg á nýjum server og má búast viđ honum í sama ham ţar.

Í lok vikunnar fór Emil svo í felur vegna hótanna og er hann enn í felum ţegar ţetta er skrifađ.

Annađ mál sem fór hátt í vikunni var ađ 5 unglingspiltar á Akureyri á aldrinum 16-21 rćndu hundi af sjaldgćfri hundategund(Chineese eitthvađ)settu hann í tösku og spörkuđu henni á milli sín ţar til hanjn lést,virkilega viđbjóđslegt enda létu viđbrögđ almennings ekki á sér standa og fór mikil bylgja af stađ ţar sem ódćđiđ var fordćmt og mćttu um 100 manns til "kertavöku"á Geirsnefi paradís hundaeigenda,ţađ nýjasta í ţessu er svo ţađ ađ einum ţessara manna hafa borist líflátshótanir og er ţađ ađ mínu viti kanski fulllangt gengiđ en ţessi hörmulegi verknađur er međ ţeim viđbjóđslegri sem ég hef lesiđ og heyrt um í mörg ár.

Enn og aftur voru bílstjórar ađ kítla pinnann of mikiđ og hafđi lögregla vart undan ađ taka hrađskreiđa ökuţóra fyrir glannaakstur, og ég held ađ fólk lćri ekki fyrr en ökutćki verđi gerđ upptćk og hátt verđ verđi sett viđ ađ leysa ţau út.

Einnig var í vikunni stórt fíkniefnamál ţar sem "lítil"6 kg"af kókaíni fundust á Litháa sem var ađ koma frá Kaunas en ţar virđist vera 
starfrćkt kókaínrćkt sem flytur allt ţetta magn hingađ en alveg er ţađ merkilegt hvađ Litháar eru lagnir viđ ađ lenda í klónum á íslenskum toll og lögreglumönnum.

Í vikunni lét Tony Blair formađur breska verkamannaflokksins af embćtti forsćtisráđherra breta eftir 10 ár og 2 mánuđi í starfi og viđ tók Gordon Brown og byrjađi hann á ţví ađ hreinsa ćrlega til í ráđherraliđinu ţví ţegar fyrsta stjórn hans var kynnt höfđu 11 ráđherrar fengiđ ađ fjúka og ađrir höfđu veriđ fćrđir til.

Ađ endingu má geta ţess ađ KR-ingar unnu sinn fyrsta sigur í Landsbankadeildinni er ţeir sigruđu FRAM í 8 umferđ 2-1 en í ţessum leik börđust brćđur en Teitur Ţórđarson ţjálfar KR og Ólafur Ţórđarson ţjálfar FRAM,í sömu umferđ kjöldrógu Valsmenn FH-inga 4-1 og viđ ţađ helst spennan í deildinni.

Fleira er ekki í fréttum,fréttalestri er lokiđ.

                        KV:Korntop  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk fyrir ţađ Gunni minn.

Magnús Paul Korntop, 1.7.2007 kl. 04:03

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţetta Emilsmál hefur algerlega sloppiđ framhjá mér.. -hvar finn ég bloggsíđur ţessarra manna?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.7.2007 kl. 04:09

3 Smámynd: Ragnheiđur

Fínn pistill hjá ţér Maggi. Held ađ allt sé ţarna međ hjá ţér nema kannski ástandiđ í London

Ragnheiđur , 1.7.2007 kl. 08:20

4 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég sá hann ekki í Íslandi í dag . Hefđi veriđ fróđlegt..umdeildur sem hann nú er, mađurinn sá.

Rúna Guđfinnsdóttir, 1.7.2007 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

122 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband