29.6.2007 | 22:19
Góđur dagur.
Fór í sund međ Dagbjörtu og Emil í Laugardalslaugina og ţvílíkur fólksfjöldi,vá,en ţegar veđriđ er eins og ţađ hefur veriđ seinustu vikuna ađ ţá flykkist fólk í sundlaugarnar en ţessu fylgir mikiđ kynferđislegt áreiti ţví eins og gefur ađ skilja ađ ţá er mikiđ af kvenfólki ţarna ekki síđur en körlum og geisla ţćr af kynţokka,svo miklum ađ ég á í eilífu stríđi viđ sjálfan mig og er ég örugglega ekki sá eini sem svo ástatt er um,mér finnst reyndar ekkert mjög ţćgilegt ađ vera úti í svona miklum hita vegna mígrenis og höfuđverkja en nú veit ég hvernig ţađ er ađ vera á sólarströnd.
Eftir sundiđ fórum viđ Dagbjört í Nettó Mjóddinni ţar sem hún lánađi mér fyrir mjólk og ţvíumlíku og síđan fór Dagbjört heim en ég tók taxa heim til mín međ matinn og síđan hef ég eytt restinni af kvöldinu í ađ sofa ţví ég svaf frekar lítiđ í nótt.
En ég lćt ţetta gott heita í bili en blogga aftur fljótlega.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
123 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Jćja ţá er ég komin í menninguna aftur.........á netiđ.
Gott ađ sjá ađ ţiđ Dagbjört fóruđ saman í sund og ţađ gleđur mig mikiđ ađ sjá ađ ţiđ eruđ vinir. Gangi ykkur allt í haginn áfram.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 30.6.2007 kl. 12:49
Já, takk fyrir sundferđina í gćr ...... gaman ađ koma í sund og sjá flotta útsýniđ
Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 30.6.2007 kl. 13:13
Kannski mađur fari nú bara ađ stunda sund aftur/lengi lifir i gömlum glćđum!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 30.6.2007 kl. 14:01
Svo ţi' Dagbjört fóruđ í sund.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.6.2007 kl. 21:42
Sćl Alvilda:
Velkomin í menninguna aftur,láttu nú heyra frá ţér á blogginu.
Sćll Haraldur:
Já,endilega drífa sig í sund,góđ hreyfing.
Sćl Jórunn:
Já,viđ Dagbjört erum vinir og enn saman ađ einhverju leyti ţannig ađ ţađ bara gott mál ađ fara saman í sund.
Magnús Paul Korntop, 30.6.2007 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.