29.6.2007 | 22:19
Góður dagur.
Fór í sund með Dagbjörtu og Emil í Laugardalslaugina og þvílíkur fólksfjöldi,vá,en þegar veðrið er eins og það hefur verið seinustu vikuna að þá flykkist fólk í sundlaugarnar en þessu fylgir mikið kynferðislegt áreiti því eins og gefur að skilja að þá er mikið af kvenfólki þarna ekki síður en körlum og geisla þær af kynþokka,svo miklum að ég á í eilífu stríði við sjálfan mig og er ég örugglega ekki sá eini sem svo ástatt er um,mér finnst reyndar ekkert mjög þægilegt að vera úti í svona miklum hita vegna mígrenis og höfuðverkja en nú veit ég hvernig það er að vera á sólarströnd.
Eftir sundið fórum við Dagbjört í Nettó Mjóddinni þar sem hún lánaði mér fyrir mjólk og þvíumlíku og síðan fór Dagbjört heim en ég tók taxa heim til mín með matinn og síðan hef ég eytt restinni af kvöldinu í að sofa því ég svaf frekar lítið í nótt.
En ég læt þetta gott heita í bili en blogga aftur fljótlega.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Jæja þá er ég komin í menninguna aftur.........á netið.
Gott að sjá að þið Dagbjört fóruð saman í sund og það gleður mig mikið að sjá að þið eruð vinir. Gangi ykkur allt í haginn áfram.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 12:49
Já, takk fyrir sundferðina í gær ...... gaman að koma í sund og sjá flotta útsýnið
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 13:13
Kannski maður fari nú bara að stunda sund aftur/lengi lifir i gömlum glæðum!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 30.6.2007 kl. 14:01
Svo þi' Dagbjört fóruð í sund.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.6.2007 kl. 21:42
Sæl Alvilda:
Velkomin í menninguna aftur,láttu nú heyra frá þér á blogginu.
Sæll Haraldur:
Já,endilega drífa sig í sund,góð hreyfing.
Sæl Jórunn:
Já,við Dagbjört erum vinir og enn saman að einhverju leyti þannig að það bara gott mál að fara saman í sund.
Magnús Paul Korntop, 30.6.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.