Góður dagur.

Fór í sund með Dagbjörtu og Emil í Laugardalslaugina og þvílíkur fólksfjöldi,vá,en þegar veðrið er eins og það hefur verið seinustu vikuna að þá flykkist fólk í sundlaugarnar en þessu fylgir mikið kynferðislegt áreiti því eins og gefur að skilja að þá er mikið af kvenfólki þarna ekki síður en körlum og geisla þær af kynþokka,svo miklum að ég á í eilífu stríði við sjálfan mig og er ég örugglega ekki sá eini sem svo ástatt er um,mér finnst reyndar ekkert mjög þægilegt að vera úti í svona miklum hita vegna mígrenis og höfuðverkja en nú veit ég hvernig það er að vera á sólarströnd.

Eftir sundið fórum við Dagbjört í Nettó Mjóddinni þar sem hún lánaði mér fyrir mjólk og þvíumlíku og síðan fór Dagbjört heim en ég tók taxa heim til mín með matinn og síðan hef ég eytt restinni af kvöldinu í að sofa því ég svaf frekar lítið í nótt.

En ég læt þetta gott heita í bili en blogga aftur fljótlega.
                         KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja þá er ég komin í menninguna aftur.........á netið.

Gott að sjá að þið Dagbjört fóruð saman í sund og það gleður mig mikið að sjá að þið eruð vinir. Gangi ykkur allt í haginn áfram. 

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 12:49

2 identicon

Já, takk fyrir sundferðina í gær ...... gaman að koma í sund og sjá flotta útsýnið

Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 13:13

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kannski maður fari nú bara að stunda sund aftur/lengi lifir i gömlum glæðum!!!Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 30.6.2007 kl. 14:01

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Svo þi' Dagbjört fóruð í sund.  

Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.6.2007 kl. 21:42

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Alvilda:

Velkomin í menninguna aftur,láttu nú heyra frá þér á blogginu.

Sæll Haraldur:

Já,endilega drífa sig í sund,góð hreyfing.

Sæl Jórunn:

Já,við Dagbjört erum vinir og enn saman að einhverju leyti þannig að það bara gott mál að fara saman í sund.

Magnús Paul Korntop, 30.6.2007 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband