Herðum viðurlög við Hraðakstri.

Hvað á þessi hraðakstursbylgja eiginlega að standa lengi yfir?

Persónulega finnst mér að gera ætti ökutæki upptæk og eigandinn þyrfti að borga bílinn út,fyrr læra menn ekki.
BURT MEÐ HRAÐAKSTUR AF GÖTUM OG VEGUM LANDSINS.


mbl.is Tveir sviptir ökuréttindum vegna hraðaksturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Hér í Ameríku er fólk gefið próf, áður en það þarf að blása í blöðru, ef það er tekið fyrir of hraðann akstur og grunur sé um ölvunarakstur. Fyrst þarf maður að syngja ABCið, svo þarf maður að standa á einni löpp, með lokuð augun, með útrétta handleggi, setja svo einn putta á nebbann, allt án þess að missa jafnvægið. Svo er maður látinn labba fram og tilbaka með einn fótinn fyrir framan hinn. Ef maður fellur á prófinu, þá er maður látinn blása... Svo er bílinn tekinn af manni. Bara fyrir hraðakstur þá fær maður viðvörun og sekt, það er allt og sumt. Nema að maður sé að keyra meira en 15-20 mílur yfir löglegan hraða, þá er maður sviptur ökuréttindunum (örsjaldan á staðnum, maður þarf oftast nær að mæta fyrir framan dómara) og bílinn tekinn af manni, og maður þarf sko að borga heilan helling til þess að fá bílinn út, allaveganna $300 bara fyrir eina nótt, svo bætist ofan á það $40-50 á hverjum degi, algjört okur, en fólk lærir allaveganna af reynslunni með því að þurfa að punga út fullt af pening, alveg sammála þér með það Svo er mikið af fólki sent í umferðarskóla ef það er tekið fyrir of hraðan akstur, og fólk þarf að punga út pening fyrir því líka, og eyða heilum laugardegi að læra um hættur hraðaksturs og ölvunarakstur...

Bertha Sigmundsdóttir, 21.6.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband