Er allt falt fyrir peninga?

Þá er er það komið á hreint, West Ham er reiðubúið að greiða Barcelona 12 miljónir punda fyrir Eið Smára Guðjohnsen,eru Eggert Magnússon og félagar endanlega geggjaðir?

það er mitt álit að til West Ham hefur Eiður Smári ekkert að gera,ég hef ekkert á móti WH en Eiður á að fara til Man United þar sem ögrunin og áskorunin yrði bara meiri og myndi svala hans metnaði betur,helst vildi ég hafa Eið áfram hjá Barcelona en þar mun fara fram "rýmingarsala" á leikmönnum næstu vikur


mbl.is Býður West Ham 12 milljónir punda í Eið Smára?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

É væri alveg til í að fá hann til Manchester en þá verður hann líka að sýna sig og sanna. Þýðir ekkert að spila eins og hann gerir í landsliðinu.. Spara sig og passa.. ég er nú enn hálffúl út í hann eftir Lichtenstein leikinn.. þannig að hann má alveg fara til west ham mín vegna... manchester mun ekkert vita hvað ætti að gera við hann... 

Skonsan (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 13:09

2 identicon

Vil ekki sjá Eið drykkjusjúkling hjá Man.utd, þar er ekkert pláss fyrir mann sem er alltaf fullur og svo þunnur þegar hann spilar að hann er hvítari en hárið á hausnum á honum.

G (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 17:20

3 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Ég held að Eiður sé ekki orðinn nógu gamall til að vilja í svona ævintýri eins og þú sagðir. Við íslendingar stöndum okkur best þegar við erum að vinna fyrir útlendinga og í kringum þá bestu. Þetta verður spennandi og vonandi fær Eiður bara að vera áfram í Barcelona.

Bjarki Tryggvason, 18.6.2007 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband