Ég vil Alfreð áfram.

Eins og fram kom í seinustu færslu sigruðu íslendingar serba 42-40 í og tryggðu sér þar með sæti á evrópumóti landsliða í handknattleik sem fram fer í noregi í janúar og febrúar í byrjun næsta árs.

Í kjölfarið vaknar óneitanlega sú spurning hver muni stýra íslenska liðinu á umræddu móti því samningur Alfreðs Gíslasonar núverandi landsliðsþjálfara rennur út um næstu mánaðarmót.

Ég vil hvetja HSÍ til að bíða aðeins og leyfa Alfreð að hugsa málið í 2-3 vikur,Alfreð Gíslason er óneitanlega besti landsliðsþjálfarinn síðan á dögum Bogdan Kowalzsyk og þó hafa margir færir þjálfarar stýrt liðinu.

Alfreð er þjálfari Vfl Gummersbach sem er eitt af betri liðunum í þýsku bundeslígunni og í ofaálag hefur hann stýrt lansliðinu með frábærum árangri,ég vil hafa Alfreð Gíslason áfram sem landsliðsþjálfara en til þess þarf HSÍ að sýna skynsemi og gefa Alfreð verðskuldaða hvíld og ræða svo málin eftir það en við bíðum og sjáum hvað setur.

                            KV:Korntop


mbl.is Alfreð: Ég er hættur ef ég þarf að svara HSÍ strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

47 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband