17.6.2007 | 22:50
Áfram Ísland.
Þá er orðið öruggt að íslenska handboltalandsliðið er komið í úrslit evrópumótsins í handknattleik sem haldin verður í Noregi í janúar á næsta ári.
Byrjunin í kvöld einkendist af mikilli taugaveiklun íslenska liðsins og leiddu serbar í byrjun og komust í 4-7,en þá komu 4 íslensk mörk í röð og staðan 8-7 og eftir það leiddi íslenska liðið og staðan í leikhléi 24-22,já mikið skorað í fyrri hálfleik enda engin varnarleikur.
Í síðari hálfleik kom smá varnarleikur hjá strákunum og þá kom smá markvarsla með og sóknin hélt áfram að vera góð en mikil spenna var á lokamínútunum og gerðu serbarnir allt sem þeir gátu til að minka bilið og komast áfram en það tókst hinsvegar ekki og íslenska liðið vann nauman en góðan sigur.
Leikur íslenska liðsins hefur oft verið betri sérstaklega í vörninni en hún var eins og vængjahurð nær allann leikinn og markvarslan var þar af leiðandi engin,serbneska liðið lék nú mun betur en í fyrri leiknum en mér finnst of mikið að sjá þetta lið skora 40 mörk til þess er þetta lið ekki nægilega gott en bæði liðin héldu áhorfendum í spennitreyju leikinn út í gegn.
Að lokum verður að minnast á stemminguna sem var gríðarleg og var það ekki síst fyir tilstuðlan okkar áhorfendanna sem fleytti íslenska liðinu yfir erfiða hjalla í þessum leik,hef ég aldrei verið á landsleik á íslandi þar sem viðlíka stemming var eins og í kvöld enda er ég alveg raddlaus,en semsagt Ísland er komið á EM 2008 og það er fyrir öllu.
Nú er bara að skella sér til Noregs á þessa keppni.´
ÁFRAM ÍSLAND.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.