17.6.2007 | 14:46
Óţolandi mótţrói kirkjunnar.
Alveg er ţađ óţolandi ţegar kirkjuţing eđa meirihluti ţess berst jafn hatramlega fyrir sjálfsögđum mannréttindum eins og reyndin er međ samkynhneigđa,ţessi fáranlegi fyrirsláttur kirkjunnar manna međ sjálfan biskup íslands í broddi fylkingar er fyrir löngu orđinn úreltur og svona hugsunarhćtti ţarf ađ breyta.
Ég ţekki nokkra samkynhneigđa einstaklinga af báđum kynjum sem vilja stađfesta sambúđ og geta gift sig eins og hver annar einstaklingur í ţessu ţjóđfélagi og er ţessi mismunum ţjóđfélagshópa komin út fyrir öll mörk og kallar ć meir á ađskilnađ ríkis og kirkju eđ ţađ finnst mér allavega.
Hvađ segja femínistar og ađrir jafnréttissinnar um ţetta mál?
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
47 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu fćrslurnar
- Dramadrottningar sem áttu ekki ákveðna feður og lutu aldrei valdi þeirra
- Á skelfilegt skítkast í kosningum að leiða til Gullaldar ?
- Djúpríkið á Íslandi segist hvergi hafa komið nærri Alþjóðlega Djúpríkið og WHO bera alla ábyrgð
- Stöðva þarf peningasendingar til Úkraínu og stríðið er að ljúka
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George W. Bush vann 2004 Elector College og Popular vote! Fer Trump í viðskiptastríð við heiminn? Getur hann rekið 14 millj. úr landi? Getur hann endað Úkraínustríð? Refsar hann pólit. andstæðingum?
Athugasemdir
Ég er ekki samkynhneigđur nei en ţetta er ađ mínu mati mannréttindarbrot sem kirkjan er ađ gera međ ţessu.
Magnús Paul Korntop, 17.6.2007 kl. 14:58
Nú er ég hvorki hommi, né nokkuđ á móti hommum.
En Kirkjan sem félagsskapur getur ađ sjálfsögđu sett sínar reglur, sem og hún hefur gert, eftir Biblíunni eđa einhverri annari bók.
Ţađ ađ ţetta sé mannréttindarbrot, er náttúrulega ţvćla. Ef ađ ţú Magnús myndir stofna félagasamtök, t.d. "Félag Hardcore ađdáenda ÍR-inga", ţá gćti stjórn ţess félag neitađ KR-ingum inngöngu í samtökin, á ţeirri forsendu ađ lög ţíns félags banni KR-ingum inngöngu.
Og í framhaldinu spyr mađur, hversvegna ćttu KR-ingar ađ vilja ganga í ađdáendaklúbb ÍR-inga ? ađ sama skapi getur mađur spurt, hversvegna í andskotanum eru hommar og lesbíur ađ reyna ađ ţröngva sínum giftingum uppá Kirkjuna, ţegar hún augljóslega vill ekkert međ ţađ hafa ??
Og afhverju í andskotanum ćtti Kirkjan ađ breyta sínum stefnum í ţessum málum, bara ađ gamni ? Mér persónulega er andskotans sama hvađ kirkjan gerir í ţessu, mér finnst bara blóđugt hvađ er mikiđ af skattpeningum sem fer í ţennan óskapnađ sem Kirkjan í heild sinni er.
Er sanngjarnt ađ prestar rukki fyrir giftingar og skírnir, á sama tíma og ţeir fá greidd full laun, frá okkur skattgreiđendum ??
Hér er pistill sem fjallar um ţennan óskapnađ sem kirkjan er --> http://ingo.blog.is/blog/ingo/entry/174449/
Kveđja
Sjallinn í Odense
Ingólfur Ţór Guđmundsson, 17.6.2007 kl. 20:53
sćll Ingó.
Ég er heldur ekki hommi og hef ekkert á móti ţeim heldur,mér finnst ţađ bara vera óţolandi ţegar kirkjan setur sig upp á móti öllu sem er til bóta eins og ţetta međ samkynhneigđa og mér finnst ţetta mannréttindarbrot og ţađ á háu stigi.
Ég virđi ţínar skođanir enda margt til í ţeim en viđ getum nú ekki veriđ sammála um allt ţannig er ţađ nú bara einu sinni.
Magnús Paul Korntop, 17.6.2007 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.