Ísland-Serbía.

Kl 8 í kvöld verður flautað til leiks Íslendinga og Serba og er þetta seinni leikur þjóðanna í umspili um að komast í úrslitakeppni evrópumóts landsliða í handknattleik sem háð verður í Noregi í janúar á næsta ári.

Serbar sigruðu fyrri leikinn með 1 marki 30-29 en pólskir dómarar eyðilögðu seinustu mínúturnar og komu í veg fyrir íslenskan sigur það er því ljóst að þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf væntanlega að sigra með 2 mörkum og það get ég sagt að það á að vera létt verk því ekki fannst mér þetta serbneska lið burðugt en kanski spila þeir betur á morgunn en fyrir viku en fyrir mér verður þetta ca 4-7 marka íslenskur sigur og það er ljóst að strákarnir þurfa mikinn stuðning enda uppselt á leikinn og læt ég mig ekki vanta á þennann leik og verð örugglega raddlítill eftir hann en hvað gerir maður ekki fyrir handboltalandsliðið?

Leikurinn verður sýndur á RÚV kl 8 og hvet ég ykkur bloggvinir og lesendur góðir að horfa á þennann leik,einnig vil ég hvetja ykkur að taka þátt í skoðanakönnuninni um leikinn enda síðustu forvöð að taka þátt í heeni.

                            Mín spá?35-28.
                              KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband