17.6.2007 | 01:18
Ísland-Serbía.
Kl 8 í kvöld verður flautað til leiks Íslendinga og Serba og er þetta seinni leikur þjóðanna í umspili um að komast í úrslitakeppni evrópumóts landsliða í handknattleik sem háð verður í Noregi í janúar á næsta ári.
Serbar sigruðu fyrri leikinn með 1 marki 30-29 en pólskir dómarar eyðilögðu seinustu mínúturnar og komu í veg fyrir íslenskan sigur það er því ljóst að þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf væntanlega að sigra með 2 mörkum og það get ég sagt að það á að vera létt verk því ekki fannst mér þetta serbneska lið burðugt en kanski spila þeir betur á morgunn en fyrir viku en fyrir mér verður þetta ca 4-7 marka íslenskur sigur og það er ljóst að strákarnir þurfa mikinn stuðning enda uppselt á leikinn og læt ég mig ekki vanta á þennann leik og verð örugglega raddlítill eftir hann en hvað gerir maður ekki fyrir handboltalandsliðið?
Leikurinn verður sýndur á RÚV kl 8 og hvet ég ykkur bloggvinir og lesendur góðir að horfa á þennann leik,einnig vil ég hvetja ykkur að taka þátt í skoðanakönnuninni um leikinn enda síðustu forvöð að taka þátt í heeni.
Mín spá?35-28.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
48 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Djúpríkið á Íslandi segist hvergi hafa komið nærri Alþjóðlega Djúpríkið og WHO bera alla ábyrgð
- Stöðva þarf peningasendingar til Úkraínu og stríðið er að ljúka
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George W. Bush vann 2004 Elector College og Popular vote! Fer Trump í viðskiptastríð við heiminn? Getur hann rekið 14 millj. úr landi? Getur hann endað Úkraínustríð? Refsar hann pólit. andstæðingum?
- Mótaáætlun til áramóta
- Eftirlitsnefnd gerir enn athugasemdir við ársreikninga Múlaþings
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.