Alþingishúsið þarfnast breytinga.

Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna enginn hefur tjáð sig um Alþingishúsið en ljóst er að það þarfnast breytinga að utan og þá aðallega í eftirfarandi:

Það er mynd af Kristjáni x danakonungi á húsinu ef ég man rétt og svo er danska konungsmerkið upp við þak hússins,væri ekki tilhlýðilegra að hafa brjóstmynd af fyrsta forseta íslands(Sveini Björnsyni) og svo skjaldarmerkið við þakið,nú styttist í 17 júní(Þjóðhátíðardaginn) og því finnst mér meira um vert að ráðist verði í þessar breytingar sem fyrst og dönskum áhrifum á alþingishúsinu afmáðar með öllu.
 Hvað hafa bloggvinir og lesendur síðunnar um þetta að segja?
                                                 KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið rétt hjá þér Maggi minn niður með þetta danadót

Svana (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

og síðan hvenær var þetta steinhús friðað?

Magnús Paul Korntop, 16.6.2007 kl. 13:25

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þótt alþingishúsið sé friðað þá hlýtur að mega taka þessi lýti af húsinu,annars er þetta orðin spurning um að reisa nýtt þinghús,æöngu kominn tími til.

Magnús Paul Korntop, 16.6.2007 kl. 20:01

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Innlitskvitt

Heiða Þórðar, 16.6.2007 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

48 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband