NBA lokið.

                 82-83

Já þannig urðu lokatölurnar í leik þessara liða núna rétt áðan en sigurinn var mun öruggari en þessar tölur segja til um því Spurs voru yfir meira og minna allann leikinn og átti franski bakvörðurinn Tony Parker frábæran leik og var hann valinn MVP eða besti maður úrslitakeppninnar og vann það verðskuldað en hann skoraði 24 stig en einnig var Argentínumaðurinn Manu Ginobili drjúgur með um 26 stig.

Hjá Cleveland var ungstirnið Lebron James með 27 stig en skotnýting hans var arfaléleg10/30 eða 33% hittni og það gengur ekki gegn liði eins og San Antonio Spurs sem var að vinna sinn 4 NBA titil á 8 árum og var Robert Horry þar með að vinna sinn 7 NBA titil,frábært afrek.

En semsagt San Antonio spurs sópuðu þessu einvígi 4-0 og eru einfaldlega besta lið NBA í ár og ljóst að önnur lið þurfa að fara í gegnum þá á næsta tímabili en þessu tímabili er semsagt lokið og næsta hefst í kringum 1 nóvember.

TIL HAMINGJU SAN ANTONIO SPURS.

                                   KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

169 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband