NBA úrslit,leikur 4.

Núna kl 1 hefst 4 leikurinn í viđureign Cleveland og San Antonio í Cleveland og vil ég meina ađ ţetta verđi líka sá síđasti í ţessum lokaúrslitum NBA einfaldlega sökum ţess ađ San Antonio er -2 klössum betra liđ á öllum sviđum körfuboltans en LeBron James má eiga ţađ ađ hann einn og sér kom ţessu miđlungsliđi í lokaúrslit NBA og hefur hann ţroskast mikiđ sem leikmađur og međ toppstykkiđ í lagi en San Antonio er bara of stór biti fyrir hann og Clevelandliđiđ,ég vona ađ heimamenn vinni en held ađ ţađ gerist ekki,leikurinn verđur ađ sjálfsögđu sýndur beint á SÝN og hefst eins og áđur sagđi kl 1.
Mín spá:89-104 fyrir San Antonio.
                                                  KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

121 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband