Valur-Víkingur.

Þá er lokið leik Vals og Víkings á Laugardalsvelli og lauk honum með sigri valsmanna 3-1 eftir að hafa leitt í hálfleik 1-0 en það mark skoraði Pálmi Rafn Pálmason með síðasta skalla fyrri hálfleiks,leikurinn byrjaði frekar rólega og gekk mönnum illa að senda boltann milli manna á 20 mín átti Dennis Bo Mortensen daninn í liði Vals glæsilegan skalla en Bjarni Þórður í marki Víkinga varði glæsilega,annað markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik.

Í seinni hálfleik voru valsmenn mun betri á öllum sviðum fyrstu 20 mín og á þeim tíma skoraði Helgi Sigurðson 2 mörk,annað úr réttmætri vítaspyrnu og svo kom annað mark skömmu síðar þegar hann komst inn innfyrir víkingsvörnina og afgreiddi boltann í netið.
Á 77 mínútu skoraði Sinisa Kekic úr vítaspyrnu.og meira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik nema hvað valsmenn áttu að fá vítaspyrnu á 40 mín og eins í seinni hálfleik þegar einn víkinga handlék knöttinn en brotið var fært út fyrir.

Í heildina séð var sigur vals sanngjarn og ekkert meira um það að segja,en það er ljóst að Willum þór Þórson er á réttri leið með valsliðið,hjá víkingi var meðalmennskan uppmáluð og varnarleikurinn dapur og nú er það næsti leikur á heimavelli gegn keflavík og þá verða menn að gera betur.

                             KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband