13.6.2007 | 04:09
NBA úrslit,leikur 3.
Nú rétt áðan lauk í Cleveland leik Cleveland og San Antonio og lauk leiknum með sigri gestanna 72-75 í leik sem hreint út sagt arfalélegur og þó sérstaklega fyrir frámuna lélega hittni en hittni beggja íða var um 35% og þó var 3gja stiga nýting San Antonio betri 9/18 á móti 3/18 hjá Cleveland.
Varnarleikurinn var í lagi hjá báðum liðum enda hittnin eins og ég sagði ekki góð.
Hjá heimamönnum var LeBron James með 21 stig/8 fráköst/7 stoðsendingar en hjá gestunum var það Tim Duncan stigahæstur að mig minnir með 14 stig.
Næsti leikur skiptir öllu máli fyrir Cleveland því ef þeir tapa næsta leik á föstudagskvöld þá verða San Antonio meistar og einhvern veginn hef ég það á tilfiningunni að Cleveland vilji nú vinna einn leik.
Mín spá er sú að það gerist ekki enda San Antonio með klassa betra lið á öllum sviðum körfuboltans.
Næsti leikur á föstudagskvöld kl 1 ogáð sjálfsögðu í beinni á SÝN.
kv:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Vegna Sýnleysis verð ég að láta mér nægja að horfa á synina spila körfubolta hér á planinu
Rúna Guðfinnsdóttir, 13.6.2007 kl. 09:19
hæhæ maggi þvi miður er eg og emil svo oheppinn að hafa ekki sýn okkur langar að horfa á fotboltann enn þú ert besti vinur okkar og munt alltaf vera
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir, 13.6.2007 kl. 10:31
Kannski að maður horfi á leikinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 10:35
Ég myndi nú seint kalla Spurs arfaslakt lið. Auðvitað er körfuboltinn ekki jafn rosalegur og á early-nineties Jordan-tímabilinu, en Spurs er gott lið og er nú að sanna það í fjórða skipti
Haukur Viðar, 13.6.2007 kl. 15:13
Ég er sammála Hauk Viðar í því að þetta San Antonio lið verður seint talið arfaslakt,en í leik 3 voru þeir gersamlega út á túni,það var hins vega þeirra heppni að Cleveland voru það líka,það kemur stundum fyrir að lið detti niður á dapran leik,en það að San Antonio eru nú alveg við það að verða NBA meistarar í 4 sinn á 8 árum sýnir meira en nokkuð annað styrk og getu þessa liðs,svo má ræða það hvort varnarleikur liðsins sé grófur eða ekki,það er bara allt önnur Ella.
Magnús Paul Korntop, 13.6.2007 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.