Eiður fer,en hvert?

Þá er það ljóst að Eiður Smári Guðjohnsen yfirgefur Barcelona og eru mörg lið orðuð við hann,helst vildi ég að hann færi ekki neitt en ef það gerist þá ætti hann að fara til liðs sem hann smellpassaði inn í.

Þetta lið gæti verið Manchester United,ég segi þetta því að United þarf einhvern til að leysa paul Scholes af og ef hann fengi að spila þá stöðu þá væri hann kominn í sömu stöðu og hjá Chelsea,leggjandi upp mörk og koma svo stórhættulegur inn af miðjunni.

Vonandi finnur Eiður lið þar sem hann fær að spila reglulega.


mbl.is Eiður Smári til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Kannski í LIVERPOOL HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞAÐ .??

Kristín Katla Árnadóttir, 12.6.2007 kl. 17:48

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Kristín Katla.

Nei,hann hefur gefið það út sjálfur að til Liverpool fari hann aldrei.

Magnús Paul Korntop, 12.6.2007 kl. 19:31

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Af hverju ekki Liverpool? -  og svo á maður aldrei að segja aldrei ;-) en ég lofa ekki að halda með honum ef hann fer til Manchester United.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2007 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

31 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband