NBA úrslit leikur 2.

Núna rétt áðan var að ljúka leik 2 í úrslitaeinvígi San Antonio og Cleveland um NBA titilinn í San Antonoio og lauk leiknum með sigri heimamanna 103-94(58-33)og voru heimamenn miklu betri á öllum sviðum leiksins,það var einungis í 4 leikhluta sem leikmenn Cleveland sýndu hvað þeir gátu en það var einfaldlega ekki nóg,til þess var munurinn of mikill,en staðan að loknum 3 leikhluta var 89-60 fyrir heimamenn.

Lebron James skoraði 25 stig fyrir Cleceland en hjá heimamönnum var Tony Parker stigahæstur með 31 stig og sýndi frábær tilþrif,einnig áttu Manu Ginobili(24 stig)og Tim Duncan(23 stig)góðan leik.

Nú flyst serían til Cleveland og verða næstu 3 leikir þar og veður næsti leikur sá mikilvægasti að mínu mati  því vinni Cleveland þá getur allt gerst en vinni San Antonio nægir þein bara einn sigur til að vinna seríuna og þar með titilinn.
Leikur 3 verður að sjálfsögðu sýndur á SÝN.

                                         kv:korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

264 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband