Naumt tap.

Nú rétt í þessu lauk fyrri leik Serba og Íslendinga í umspili um að komast í úrslitakeppni landsliða í handknattleik í Noregi á næsta ári og lauk leiknum með sigri Serba 30-29 eftir að íslenska liðið hafði verið yfir í leikhléi 13-14.

Leikur liðanna var jafn allann tímann og höfðum við frumkvæðið lengst af en misstum unninn leik niður í tap á lokamínútunum og finnst mér íslenska liðið vera mun betra en það serbneska.

Þtta var aðeins fyrri hálfleikur í þessu umspili og er ég 100%viss um að við sláum þetta serbneska lið út og með fullri höll á þjóðhátíðardaginn 17 júní þá tekst það leikandi enda mikill munur á þessum liðum.

Í leiknum í dag var markvarslan mjög góð og eins var Ólafur Stefánson góður því auk þess að skora mörk þá átti hann margar stoðsendingar en annars var allt liðið að leika vel og ljóst að þessi ósigur 29-30 er ekkert til að hafa áhyggjur af,nú kaupa allir miða og hvetja liðið 17 júní.

                            ÁFRAM ÍSLAND.

                              kv;korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já við gerum það  og við verðu að hvetja liðið  veru bara jákvæð.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.6.2007 kl. 14:36

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Það er því miður oft sem við klúðrum unnum leik.  En þetta hefur verið ansi jafnt!

Rúna Guðfinnsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:22

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Áfram Island!

Heiða Þórðar, 10.6.2007 kl. 22:23

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég er einmitt á því Emil að liðið stóð undir væntingum við áttum að vinna þennann leik en leikmenn bæta bara úr því 17 júni því þá verður þessu meðalliði serba slátrað með viðhöfn.

Magnús Paul Korntop, 10.6.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband