NBA úrslit.

Nú rétt í þessu var að ljúka leik 1 í lokaúrslitum NBA en þar áttust við San Antonio Spurs og Cleveland Cavaliers og sigruðu heimamenn 85-76(42-35).

Tim Duncan var stigahæstur heimamanna með 24 stig en hjá Cleveland skoraði Le Bron James einungis 14 stig og var haldið niðri allann leikinn.

Næsti leikur verður í SanAntonio á sunnudagskvöldið kl 1 og verður auðvitað sýndur á SÝN hvar annarsstaðar?

                              KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Körfubolti er eina boltaíþróttin sem ég hef svolítið gaman af. En ég er ekki með sýn

Rúna Guðfinnsdóttir, 8.6.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

'Eg er með sýn kannski  að maður fer bara að fylkjast með.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2007 kl. 11:22

3 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

hann er syndur á nba tv líka fyrir þá sem eru með það.

Sæþór Helgi Jensson, 8.6.2007 kl. 13:31

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ekki með NBA TV heldur

Rúna Guðfinnsdóttir, 8.6.2007 kl. 16:15

5 identicon

Ég hefði viljað sjá þennan leik en eins og Pippen saðgi þá tel ég fyrir vissu að Spurs taki þetta í sjötta leik.

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 18:19

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

San Antonio vinnur þetta einvígi 4-2 og verður þar með NBA meistari.

Magnús Paul Korntop, 8.6.2007 kl. 22:41

7 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Ég var í San Antonio fyrr í mánuðinum og er einn af fallegustu stöðum Bandaríkjanna, ég er alveg viss um að þeir vinna þetta. Kv, Bjarki Tryggva

Bjarki Tryggvason, 9.6.2007 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband