Spekúlering.

Er ađ spá í ađ breyta um efni á síđunni,fólk er alveg hćtt ađ kíkja hérna hvort eđ er,ađeins örfáir sem commenta og enn fćri sem taka ţátt í skođanakönnunum sem ég set hér,ţađ eru ađeins örfáir bloggvinir sem commenta hér og vil ég ţakka ţeim fyrir en ég er ađ verđa langţreyttur á ađ bćta síđuna eitthvađ ef fólk commentar ekki hér né taki ţátt í könnunum.

En ég bíđ bara og sé hvađ setur.

KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Nei..alls ekki gefast upp, eins og Arna segir..margir eru komnir í frí. Ég meira ađ segja var úti áđan, en ég er algjör anti-útivistarmanneskja Haltu ótrauđur áfram.

Rúna Guđfinnsdóttir, 7.6.2007 kl. 22:02

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er alveg samála Örnu vertu bara bjartsýnn ţetta kemur allt aftur.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2007 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

264 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband