6.6.2007 | 10:53
Landsleikur.
Jćja bloggvinir og lesendur góđir ţá styttist í leikinn milli ţessa frćndţjóđa og ekki úr vegi ađ velta sér ađeins uppúr ţessum leik og skođa ađeins ţessi tvö liđ.
Ef viđ byrjum á svíunum ţá er ljóst ađ um geysiöflugt liđ er ađ rćđa međ valinn mann í hverju rúmi ţó ađ telja veđi Zlatan Ibrahimovich ţeirra besta mann en hann er meiddur og leikur ţví örugglega ekki í 90 mínútur,einnig er Johan Elmander í leikbanni og spilar ekki međ, en af ţeim sem spila nćr örugglega má reikna međ Frederick Ljungberg sem var fyrirlyđi á móti Dönum stjórni miđjunni og reyni ađ stinga sér innfyrir íslensku vörnina af miđjunni ef fćri gefst,einnig nefni ég Christian Wilhelmson sem er eldsnöggur međ boltann og skorar stundum ótrúleg mörk,fleiri mćtti nefna til en lćt ţađ eiga sig en ljóst er á ţessu ađ sćnska liđiđ er ekkert lamb ađ leika sér viđ.
Af leikmönnum okkar íslendinga nefni ég fyrstan Brynjar Björn Gunnarson baráttuhundur međ mikiđ keppnisskap og verđur hann fyrirliđi íslands í leiknum í kvöld en hann skorađi einmitt markiđ gegn Lichtenstein,ađrir sem ég nefni eru varnarmennirnir Ívar Ingimarson og Grétar Rafn Steinson en ţađ mun mikiđ mćđa á vörninni í ţessum leik enda sćnsku framherjarnir skćđir.
Ljóst er ađ íslensku strákarnir verđa ađ vera ţolinmóđir ţví svíarnir vilja skora snemma til ađ minka pressuna og ţví eru fyrstu 20 mínúturnar ákaflega mikilvćgar fyrir okkur.
Ég býst viđ erfiđum leik og í ljósi umrćđna um síđasta leik gegn Lichtenstein(Sem ég sá ekki)býst ég viđ stórum ósigri en vonandi rífa íslensku strákarnir sig upp á rassgatinu og berjist fyrir heiđri ţjóđarinnar,einnig hefur komiđ fram ađ of margir "farţegar"hafi veriđ í ţeim leik og andleysiđ algert,leikmenn verđa ađ geta barist og"peppađ" hvern annann upp einnig ţađ ađ heyra íslenska ţjóđsönginn ćtti ađ fylla menn stolti en viđ vonum ţađ besta í kvöld.
Eiđur Smári verđur ekki međ(Er í leikbanni)og ţví ţurfa hinir í liđinu ađ treysta á sjálfa sig en ekki bíđa eftir ađ Eiđue reddi málunum mér finnst ţađ bara fínt.
Eins og ég sagđi áđan ţá býst viđ stórum skelli í ţessum leik en vonandi sjá íslensku strákarnir til ţess ađ ţađ gerist ekki,sćnska liđiđ tekur okkur alvarlega og mun sćkja á okkur frá byrjun,ég leyfi mér ađ spá ţessum leik 5-0 fyrir svía en ţar sem ég er lélegur spámađur ţá gerist ţađ nú varla.
ÁFRAM ÍSLAND.
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
122 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Vonandi ađ viđ vinnum. áfram. Ísland.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.