5.6.2007 | 22:15
Svíþjóð-Ísland
Kl 18´15 á morgunn verður flautað til leiks þessara liða á Rasundaleikvanginum í Stokkhólmi og má búast við erfiðum leik enda svíarnir geysisterkir og munu ekkert gefa eftir enda með valinn mann í hverju rúmi og ekki er nú verra að leikurinn er leikinn á þjóðhátíðardegi Svía og má búast við fullum velli gargandi svía sem munu hvetja sænska liðið með sínum frægu "heja Sverige"en vitað er af mörgum íslendingum sem munu hvetja íslenska liðið enda íslenskir áhorfendur með þeim háværustu þegar þeir nenna því.
Mér er minnisstætt HM í handknattleik sem einmitt fór fram í Svíþjóð´93 og spilaði íslenska liðið sína leiki í riðlinum í Skandinaviumhöllinni í Gautaborg og var fyrsti leikurinn gegn Svíum ég man að við töpuðum leiknum en á pöllunum vorum við 200 íslendingar á móti 12000 Svíum og pökkuðum við þeim saman og þó var um met áhorfendafjölda að ræða í úrslitakeppni í handbolta.
Þetta segir mér það að þó sænskir áhorfendur séu í miklum meirihluta í leiknum á morgunn mun stuðningur íslenskra áhorfenda heyrast það er alveg á kristaltæru.
Frá seinustu leikjum hefur ýmislegt gerst en frægasta dæmið er nú þetta með danska áhorfandann sem hljóp inná völlinn búinn að drekka 18-20 bjóra og reyndi að rota Herbert Flandel dómara,mun þetta atvik setja ljótann blett á danska knattspyrnu ogskilst mér að þessi áhorfandi eigi yfir höfði sér 200 miljón krónas skaðabótarkröfu,verði þér að góðu vinur.
Ég verð með hugleiðingu um leikinn á morgunn og tek þá fleiri leiki fyrir en nú er það bara áfram Ísland.
Leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur á SÝN.
kv:korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.