5.6.2007 | 13:49
Annríki.
Dagurinn í gćr var annasamur svo ekki sé nú meira sagt,byrjađi á ađ fara á fund hjá stjórn Listar án landamćra ţar sem rćtt var um nýliđna listahátíđ og hvernig til hefđi tekist.
Fór ţađan í Kringluna ađ borga reikninga og kaupa diska auk ţess sem ég borgađi SÝN og keypti mér inneign í símann minn fór svo og verslađi svolítiđ í Bónus og tók svo leigubíl heim.
Í gćrkvöldi hringdi svo mamma Dagbjartar í mig og rćddi viđ mig um ýmislegt sem snýr ađ Dagbjörtu, einnig rćddum viđ ţađ sem ég bloggađi um hana á ţessari síđu og kom ţađ í ljós ađ hún var mér sammála í öllum tilfellum nema einu,skilnađur okkar Dagbjartar er ekki endanlegur en viđ munum rćđa saman viđ tćkifćri og finna lausn á ţessu og viđ finnum hana sanniđ til en ţiđ fáiđ ađ vita fyrst af öllum hvađ kemur út úr ţessu.
Einnig gerđist ţađ ađ Emil Tölvutryllir fékk húsnćđi í höfuđborginni og óska ég honum innilega til hamingju en allann daginn í gćr var hann ađ fara yfirum af stressi sem losnađi um 10 leytiđ í gćrkvöldi, ćtlum viđ ađ kíkja í sund á fimmtudaginn.
Í dag ćtla ég bara ađ chilla og vera í tölvunni enda rigningarsuddi úti og ekkert gaman ađ fara út í ţetta veđur en í kvöld er ţađ svo stjórnarfundur í handboltadeild ÍR annars er ţađ bara letin sem mun ráđa ríkjum hjá mér mestmegnis í dag.
En nóg í bili,blogga meira síđar hafiđ ţađ gott elskurnar og geriđ allt sem ég myndi gera.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
169 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Svíarnir ţreyttir á Sveindísi
- Frábćr fótboltaleikur
- Höskuldur: Segir hvar hausinn er
- Dómurinn var rangur
- Rooney kominn međ nýtt starf
- Keflavík skorađi fjögur í grannaslagnum
- Elísabet úr leik eftir úrslit kvöldsins
- Ţjálfarinn sagđi upp í Mosfellsbć
- Fjörugt jafntefli í Kaplakrika
- Amorim sagđi nei viđ hugmyndinni
Athugasemdir
Vonandi gengur vel í ţínum málum Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.6.2007 kl. 20:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.