30.5.2007 | 21:40
Bull og ţvćla.
Jćja ţá er ţađ ljóst,strćtisvagnar munu aka á 30 mín fresti í sumar og byrjar ţađ á sunnudaginn kemur og einnig verđur leiđ 16 lögđ niđur,eru ţessar ađgerđir enn eitt klúđriđ í málefnum strćto bs og allra síst fallnar til ađ auka farţegafjöldann heldur ţvert á móti auk ţess sem ekkert samráđ er haft viđ vagnstjóra heldur er ţeim gert ađ vinna lengri vaktir og sagt ađ skipta sér ekki af og éta ţađ sem úti frýs en ţetta er í 6 skiptiđ sem leiđarkerfinu er breytt á s.l 2 árum,ţvílíkt klúđur.
Mín skođun er sú ađ Strćtó bs ćtti ađ breyta leiđarkerfinu í upprunalegt horf eins ţađ var fyrir 23 ágúst 2005 og ekki vera ađ rugla almenning međ ţessari vitleysu og ţvćlu heldur bćta samgöngur ţannig ađ strćtó gangi helst á 15 mín fresti ţví margir taka strćtó daglega og ţví ćtti frekar ađ auka ferđir í stađ ţess ađ fćkka ţeim.
ÉG ALLAVEGA MÓTMĆLI ŢESSARI VITLEYSU HARĐLEGA.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Heathrow fékk ađvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
Fólk
- Međal ţeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiđsli í árekstrinum
- Suđur-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeiđ: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kćrasta Andrésar komin međ nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt ţyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
Viđskipti
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markađarins
- Ríkissjóđur ósjálfbćr međ óraunhćfar áćtlanir
- Bakkavör og Greencore í sameiningarferli
- Áćtlanagerđ oft á sjálfstýringu
- Nákvćmlega sama um hćkkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnađ hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráđ
- Vill endurskođa samninga viđ stóriđju
Athugasemdir
Mađurinn minn vinnur hjá strćtó hann er mjög óánćgđur međ ţessar vaktir ţađ er ekkert nema eintómt rugl. Hann vill hafa ţetta eins og upprunaleg horf eins og ţađ var fyrir. Hann segir líka ađ hann mótmćli ţessu öllu, hann vill hafa ţetta svona á 15 mín fresti eins og var áđur. Hann segir ţetta er eintómt rugl hann er mjög reiđur útaf ţessu og allir bílstjórarnir líka, ţeir ráđa engu um ţetta. Ţví miđur. Ţađ er alltaf veriđ ađ breyta ţessu kerfi hjá strćtó bs. Eintómt bull og vitleysa.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 23:46
Skrítiđ hvađ hringlađ er međ hlutina hjá Strćtó, er sammála ţví. En samt í svo stćkkandi borg, hlítur ađ ţurfa ađ endurskođa leiđarkerfiđ, markmiđ borgarinnar hlítur ađ vera ađ allir geti ferđast međ strćtó.
Ester Sveinbjarnardóttir, 31.5.2007 kl. 01:41
Sammála ţér ađ ţetta er afturför hjá Strćtó.
Ég er líka mótfallinn ţessu.
Hörđur Jónasson, 31.5.2007 kl. 02:07
maggi mótćla međ ađ taka ekki strćtó á sunnudaginn
Sćţór Helgi Jensson, 31.5.2007 kl. 10:05
Hvernig kemst ég öđruvísi í bćinn Sćţór?Á ég ađ taka taxa?ég er ekki međ bíl.
Magnús Paul Korntop, 31.5.2007 kl. 10:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.