Bull og þvæla.

Jæja þá er það ljóst,strætisvagnar munu aka á 30 mín fresti í sumar og byrjar það á sunnudaginn kemur og einnig verður leið 16 lögð niður,eru þessar aðgerðir enn eitt klúðrið í málefnum stræto bs og allra síst fallnar til að auka farþegafjöldann heldur þvert á móti auk þess sem ekkert samráð er haft við vagnstjóra heldur er þeim gert að vinna lengri vaktir og sagt að skipta sér ekki af og éta það sem úti frýs en þetta er í 6 skiptið sem leiðarkerfinu er breytt á s.l 2 árum,þvílíkt klúður.

Mín skoðun er sú að Strætó bs ætti að breyta leiðarkerfinu í upprunalegt horf eins það var fyrir 23 ágúst 2005 og ekki vera að rugla almenning með þessari vitleysu og þvælu heldur bæta samgöngur þannig að strætó gangi helst á 15 mín fresti því margir taka strætó daglega og því ætti frekar að auka ferðir í stað þess að fækka þeim.

ÉG ALLAVEGA MÓTMÆLI ÞESSARI VITLEYSU HARÐLEGA.
                                  KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Maðurinn minn vinnur hjá strætó hann er mjög óánægður með þessar vaktir það er ekkert nema eintómt rugl. Hann vill hafa þetta eins og upprunaleg horf eins og það var fyrir. Hann segir líka að hann mótmæli þessu öllu, hann vill hafa þetta svona á 15 mín fresti eins og var áður. Hann segir þetta er eintómt rugl hann er mjög reiður útaf þessu og allir bílstjórarnir líka, þeir ráða engu um þetta. Því miður. Það er alltaf verið að breyta þessu kerfi hjá strætó bs. Eintómt bull og vitleysa. 

Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 23:46

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Skrítið hvað hringlað er með hlutina hjá Strætó, er sammála því.  En samt í svo stækkandi borg, hlítur að þurfa að endurskoða leiðarkerfið, markmið borgarinnar hlítur að vera að allir geti ferðast með strætó.

Ester Sveinbjarnardóttir, 31.5.2007 kl. 01:41

3 Smámynd: Hörður Jónasson

Sammála þér að þetta er afturför hjá Strætó.

Ég er líka mótfallinn þessu.

Hörður Jónasson, 31.5.2007 kl. 02:07

4 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

maggi mótæla með að taka ekki strætó á sunnudaginn

Sæþór Helgi Jensson, 31.5.2007 kl. 10:05

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hvernig kemst ég öðruvísi í bæinn Sæþór?Á ég að taka taxa?ég er ekki með bíl.

Magnús Paul Korntop, 31.5.2007 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband