12.4.2007 | 17:09
Sport.
Í gær fóru fram seinni leikirnir í 8 liða úrslitum og verður að segjast eins og er að úrslit komu á óvart og þó ekki
Á Anfield Road í Liverpool sigruðu heimamenn PSV 1-0 með marki Peter Crouch en í raun má segja að Robbie Fowler eigi þetta mark með húð og hári,ekki verður sagt að þetta hafi verið skemmtilegur leikur og þetta mark það eina jákvæða við leikinn.
Í hinum leikinum áttust við Bayern Munchen og AC Milan og voru Bæjarar með pálmann í höndunum eftir fyrri leikinn en margt fer öðruvísi en ætlað er því Milan liðið kom baráttuglatt til leiks og unnu Bæjara 2-0 mjög sannfærandi.
Í undanúrslitum spila því eftirfarandi lið:
Liverpool-Chelsea.
AC Milan-Man Utd.
En þá eru það leikir kvöldsins.
Tottenham-Sevilla
Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og nægir því Tottenham sigur 1-0 en það er hægara sagt en gert því Sevilla liðið er geysisterkt og engir aukvisar í því liði og því erfitt verrkefni fyrir Tottenhamliðið,ég spái að þetta fari 3-1 fyrir Tottenham.
KR-Njarðvík.
Leikur 1 var stórskemmtilegur og mikil stemming þar sem heimamenn í Njarðvik voru mun betri og leiddu í leikhléi 58-44,í byrjun seinni hálfleiks var engu líkara en heimamenn hefðu gleymt að koma út úr búningsklefanum því gestirnir í KR komust hægy og bítandi inn í leikinn og að loknum 3.leikhluta var staðan orðin 70-72 fyrir KR og útlit fyrir spennandi l 4 leikhluta en Njarðvíkurliðið var ekki á því heldur vöknuðu upp við vondann draum og keyrðu yfir óttaslegna KR-inga og unnu leikhlutann 29-6,fáheyrðar tölur í leikhluta og þar með leikinn 99-78,ég veit að þannig verður það í kvöld,stórskemmtilegur leikur sem KR verður að vinna,annars klárar Njarðvík þetta 3-0 á laugardaginn kemur.
Ég spái því að KR vinni þennann leik og jafni seríuna,það skiptir ekki máli hvort leikur vinnst með 1 stigi eða 50 þú færð bara 1 punkt.
Valur Fram.
Þá er aðeins eftir að skrifa um leik Vals og Fram sem verður spilaður á Nesinu í kvöld og skiptir öllu máli fyrir Val sem mega illa við því að tapa stigum eftir sigur HK-manna á okkur ÍR-ingum í gærkvöldi og því koma Valsmenn örugglega brjálaðir til leiks og munu eðlilega gera allt til að jafna metin við HK.
Ég spái því að Valur vinni þennann leik 29-28 og haldi spennunni í deildinni.
Nóg komið í bili.KV;Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.