11.4.2007 | 17:48
Meistaradeild Evrópu.
Eftir rúma 1 klst hefjast seinni leikirnir í 8 líða úrslitum Meistaradeildar evrópu í knattspyrnu,eigast þar við annars vegar Liverpool-PSV Eindhoven á Anfield Road og á Allianz vellinum í Nunchen eigast við Bayern Munchen og AC Milan,ekki ætla ég að tala mikið um leikinn á Anfield því þar sem þeir sigruðu fyrri leikinn 0-3 þá er fræðilegur möguleiki á að þeir klúðri þessum leik og spái ég hiklaust Liverpool sigri 4-0.
Í hinum leiknum er allt annað í gangi því jöfnunarmark Dan Buyten á síðustu sekúndu í uppbótartíma setti allt á annann endann er hann jafnaði 2-2,þessi leikur verður alveg örugglega mjög spennuþrunginn en einhvernveginn læðist að mér sá grunur að AC Milan eigi eitthvað inni og láti sverfa til stáls og reyni að skora snemmma og loki svo vörninni hjá sér en ég held að sú tilraun misfarist og Bæjarar vinni þetta 2-1 en sjón er sögu ríkari,ég kem svo með úrslitin og hugleiðingar um undanúrslitin í kvöld.
Ég læt fylgja með spá um leiki kvöldsins og endilega commentið og segið ykkar skoðun.
Liverpool 4-0 PSV
Bayern Munchen 2-1 AC Milan.
KV:Korntop.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.