29.4.2010 | 10:13
Skýrslan.
Jæja,þá er hún komin út þessi margumtalaða skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis og eftir að hafa farið yfir hana á hundavaði þá er eitt sem slær mann en kemur ekki á óvart og það er það að enginn vill taka ábyrgð á gerðum sínum og er það alveg með hreinum ólíkindum,þvílíkur skamdall.
Að mínu mati að þá eru allir sem störfuðu og gengdu ábyrgðarstörfum í bönkunum,ráðherrar,þingmenn,útrásarvíkingar ofl sem ábyrgð eiga að taka á hruninu og ætti því samkvæmt öllu að "hreinsa" til eftir þetta fólk og koma því þannig fyrir að svona græðgi og spilling í þjóðfélaginu endurtaki sig ekki.
Ég vil að eftirfarandi verði gert og ekki seinna en í gær:
Eignir frystar og fangelsisdómar ekki undir 10 árum(Reynslulausn ENGIN)mætti vera lengri,þá kanski lærir þetta hyski vonandi hvernig á að haga sér í þessu landi.
Ég hef ekki lesið allar blaðsíðurnar 2600 til að komast að þessari niðurstöðu en eftir að hafa fylgst með fjölmiðlum að þá hefur það hjálpað mér að komast að þessari niðurstöðu,allir sem þátt tóku í dansinum kringum gullkálfinn eiga að skammast sín,þetta fólk hefur misst allt traust,hafa notað peninga okkar illa og ber að dæma samkvæmt því.
Ætlar enginn að tjá sig hérna?
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Svona er falsið bakvið háu launin við berum svo mikla ábirgð,Hvernig er hægt að láta almening bera ábirgð á sýnum skuldum þegar þegar þeir með yfirnáttúrulaunin bera svo einga ábirgð á gjörðum sem þeir sogðu að laun þeirra væru vegna svo mikilla ábirgðar.
Enn sagði eitthvað á þessa leið að það væri ábirgðarleisi að borga skuldir.
Jón Sveinsson, 29.4.2010 kl. 10:56
10 ára fangelsisdómar er góð hugmynd. Og ekki á Kvíabryggju. Á Litla-Hraun með þetta pakk.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 15:52
Ég er innilega sammála þér Magnús. Alveg innilega sammála.
Ég trúi ekki öðru en landráðamenn á borð við Hannes Smárason, Jón Ásgeir og Björgólfar fari í fangelsi.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 18:50
Segi enn og aftur. Niður með íhaldið.
Þessi skýrsla er áfellisdómur yfir Sjálfstæðisflokknum. Höldum honum frá völdum um ókomna tíð.
Útrásarvíkinga í fangelsi, góð hugmynd.
Unnur (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 11:36
Jæja, fyrsti útrásarvíkingurinn sefur í steininum núna. Þú ert væntanlega sáttur við það Magnús?
Ég er allavega sáttur.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 19:34
Ég heyrði í þér í morgunútvarpinu áðan Magnús. Þú varst mjög flottur. Og góður söngur.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.