19.1.2010 | 14:56
Frestun.
Ég bið ykkur forláts á því að sportannállinn seinkar eitthvað en þar sem ég er enn veikur þá treysti ég mér ekki í það dæmi fyrr en í fyrsta lagi næstu viku.
Mér þykir þetta leiðinlegt og bið ykkur því aftur forláts.
NÝ KÖNNUN KOMIN-KJÓSA.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Athugasemdir
Leiðinlegt að heyra að þú sért ennþá veikur. Láttu þér batna. Hlakka mjög til að lesa annálinn frá þér.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 16:17
Láttu þér batna kallinn.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 21:41
ps: Hvernig fannst þér leikurinn? Ég var brjálaður!! Móðir mín gat ekki horft á síðustu mínútuna.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 21:45
Svona er þetta,kemur næst.
Magnús Paul Korntop, 19.1.2010 kl. 22:45
United vinnur seinni leikinn á OLD TRAFFORD þetta var svekkjandi en eins og Maggi segir kemur næst - leifur páll ekki vera brjálaður seinni leikurinn er eftir
Bjössi (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 07:28
Nri Bjössi minn-City hendir United út eins og Leeds gerði-bara gaman að því-sorrý vinur.
Magnús Paul Korntop, 20.1.2010 kl. 11:31
Ég er nokkuð viss um að Austurríki bakar Ísland seinna í dag.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 08:41
Nei Aðalsteinn,það gerist ekki
Magnús Paul Korntop, 21.1.2010 kl. 11:29
Vittu til. Skal hundur heita ef við vinnum.
Erum alltof sigurvissir.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 16:35
sammála Aðalsteini - þetta byrjar ekki vel - liðið kemur snemma heim
bjössi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 17:09
Andið rólega strákar.
Magnús Paul Korntop, 21.1.2010 kl. 17:46
11 mínútur eftir og jafnt. Þetta getur fallið á báða bóga. Vörnin okkar er slök og sóknarleikurinn stirður. ÚFF!
Leifur Páll (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:14
Liðið kemur snemma heim - fá DAG sem næsta þjálfara
Bjössi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:32
Og endar með jafntefli. Okkar lykilmenn eru að klikka. Þetta er með ólíkindum. HVAÐ ER AÐ GERAST??
Maður leiksins hjá okkur: Arnór Atlason
Leifur Páll (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:33
þetta er eitt lið allir sem einn - stefnir í enga móttökunefnd þegar þeir koma heim
Bjössi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:40
sammála bjössi.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 18:41
Austurríki átti að vinna leikinn en svo er að bíða laugardagsins.
Magnús Paul Korntop, 21.1.2010 kl. 18:55
Þetta var afleitur leikur, og spurning hvort allt sjálfstraust sé farið fyrir laugardagsleikinn?
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 09:15
vonandi ekki.
Magnús Paul Korntop, 22.1.2010 kl. 09:43
Vonum það besta.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 10:37
hvort koma þeir heim frá París eða Frankfurt á sunnudaginn - þetta er svakalega lélegt hjá liðinu
Bjössi (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 11:07
Bjössi, þú ert alltof svartsýnn.
Við gerum okkar gerum okkar gerum okkar besta!
tökum Danina á morgun!!
Leifur Páll (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 19:03
Sammála Leifi.
Magnús Paul Korntop, 22.1.2010 kl. 19:10
Nema hvað.. Við rúlluðum upp Dönunum!
Leifur Páll (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.