Ekkert svar.

Langar nætur,ljósa kalda daga,
hef ég leitað,það er mannsins saga.
Fundið aðeins,óma gleymdra laga,
ekkert svar,ekkert svar.

Ég hef efast,meðan einn ég reika,
er þá lífið aðeins hismið veika?
Hlusta á vindinn í visnu sefi leika,
ekkert svar,ekkert svar.

Ég vænti svara,vildi þekkja leiðir,
vita skil á því sem ferðinn greiðir.
Þrái lífið,en ekki orð sem deyðir,
ekkert svar,ekkert svar.

Gaman að syngja þeta lag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
Víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
Lungun feiskin fúin
á filterlausum kamel blús.

Nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús.
Nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús.
Hjá þér finn ég friðinn
á filterlausum kamel blús.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 18:43

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Gott lag líka

Magnús Paul Korntop, 12.1.2010 kl. 19:36

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Flottur!

Jón Halldór Guðmundsson, 13.1.2010 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband