Færsluflokkur: Bloggar
15.2.2009 | 12:00
Hæhæ.
Góðan daginn öllsömul.
Nú rignir sem aldrei fyrr og líst mér bara vel á það.
Í dag er ekkert merkilegt að gerast hjá mér nema að þvo smá þvott og sjónvarpsgláp og þá aðallega körfubolti,bikarúrslit karla og kvenna og stjörnuleikur NBA og svo fótboæti og fréttir þess á milli.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2009 | 01:35
Hæ.
Nú er um 1 ár liðið síðan ég fór að vinna í lager BYKO(Núna Bakkinn vöruhótel) og mikið man ég eftir hvað ég var hræddur við að taka þessa vinnu en sé svo sannarlega ekki eftir þeirri ákvörðun í dag,þessi vinna hefur gersamlega bjargað fjárhag mínum en þeir sem vilja skoða hvað gerist í febrúar fyrir ári er bent á gamlar febrúarfærslur frá í fyrra.
Takk fyrir kveðjurnar og faðmlögin,engu líkara en sumir séu hrifnir af mér og ég harma það ekkert.
Annars var það ekki meira í bili-Góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.2.2009 | 10:03
Önnur tilkynning.
Ég kýs samfylkinguna í næstu kosningum og styð hana til allra góðra verka og kanski fer ég í framboð fyrir hana.
En vegna bilunar í símstöð hér í Breiðholti í gær lá netið mestmegnis niðri en ætti að vera komið í lag núna en ég er að undirbúa einhverja erfiðustu færslu sem ég hef gert,missið ekki af henni.
Hún kemur annaðhvort í dag eða morgunn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.2.2009 | 23:22
Tilkynning.
ÁFRAM ÍR-ÁFRAM ÍR.
TAKK FYRIR.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.2.2009 | 10:36
Halló.
Góðann daginn elskurnar.
Þar sem ég hef ekkert að segja þá hætti ég hér í bili og skrifa eitthvað seinna.
Farið varlega í kuldanum og farið xtra vel með ykkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.2.2009 | 22:37
Jæja þá.
Takk fyrir mig.
Þetta er EKKI þakklæti sem merkir lokun síðunnar heldur er ég að þakka viðbrögðin við þar seinustu færslu.
Framundan er sorgarblogg,saga sem er sönn hefur reynt mjög á mig.
Sú saga kemur fljótlega.
Bloggar | Breytt 8.2.2009 kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
7.2.2009 | 00:30
Af gefnu tilefni.
Vegna seinustu færslu vil ég að það komi fram að spádómurinn um að ég deyi á árinu kemur úr spádómi sem spáð var fyrir mér,þar kom fram í spilum að ég yrði alvarlega veikur sem gætu leitt til dauða(þeir sem kunna að spá í spil skilja hvað ég meina) en lögnin lá líka þannig að ómögulegt var annað en að lesa það úr spilunum.
Það er rétt sem komn fram í einu commentinu við seinustu færslu að ég get ekki spáð fyrir um eigin dauða en ég lét þennann spádóm í færsluna þó svo hún væri ekki mín eigin.
Ég gaf færi á mér í seinustu færslu að ræða um offitu mína og var það allt í lagi en hér eftir vil ég ekki ræða offituvanda minn í commentum,og verður öllum commentum þar að lútandi snarlega eytt.
En svo það komi fram hér þá stafar offita mín ekki af ofáti heldur gerði ég hræðileg mistök fyrir um 10 árum þegar ég hætti að æfa almennilega að í stað þess að hætta hægt og rólega þá steig ég á bremsuna og hætti alveg sem gerði það að verkum að vöðvarnir sem ég var búinn að byggja upp urðu að fitu og sit ég uppi með það vandamál því miður og eru þetta hræðilegustu mistök ævi minnar.
En semsagt,ef einhver commentar um offitu mína bið ég ég viðkomandi um að sleppa því því ég mun samstundis eyða því commenti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.2.2009 | 00:16
Nýir spádómar.
Betri tíð=uppúr júní.
Ríkisstjórn eftir kosningar=Vinstri stjórn.
Árð=Herfilegt en mildast eftir því sem á það líður.
Davíð Oddsson=Hypjar sig úr Seðlabankanum.
Magnús Korntop=Deyr á árinu úr hjartaáfalli.
Þessi síðasti spádómur er ekki grín heldur held ég að ég eigi ekki mikið eftir ólifað enda um 200 kg bolti,ég ætla þó að biðja fólk um að sleppa eftirmælum um mig alveg strax.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
5.2.2009 | 10:56
Ótrúlegt.
Í gær átti sér stað á Alþingi einhver ótrúlegasta sýning sem um getur en prufusýningar höfðu farið fram dagana á undan og mæltist sérstaklega illa fyrir meðal almennings.
Sýningin gengur út á það að væla og grenja og kenna öðrum um en sjálfum sér svo ekki sé nú talað um barlóminn sem þessu fylgir.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú stundað þann leik í rúma viku að kenna Samfylkingunni um allt ferlið í kringum stjórnarslitin án þess að líta í eigin barm,þetta er afar hvimleiður ávani svo ekki sé nú meira sagt og leiðinlegur til lengdar.
Þetta hélt áfram í gær á þingfundi þegar Sjálfstæðismenn urðu æfir þegar skipt var um þingforseta og síðan hélt það áfram í gærkvöldi þegar Jóhanna Sigurðardóttir flutti stefnuræðu sína,þá var vælt og grenjað eins og litlir dekurkrakkar sem misstu nammidaginn sinn.
Sendun vælarana og fýlupokana heim á meðan stóru börnin vinna þau verk sem nauðsynlega þarf að gera hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.2.2009 | 10:25
Enn empty.
Úr laginu Paranoia með kónginum Bubba Morthens og plötunni Fingraför.
Höfuð mitt er þurrausið en það vita ekki þeir.
Farið vel með ykkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ásmundur: Styð að við bætum kjör og aðbúnað kennara
- Snorri hjólar í Ríkisútvarpið
- Segir sig úr Viðreisn: Komið illa fram við mig
- Dvalið í 46 húsum í nótt
- Vandræðagangur á ferðamönnum
- Raforka til garðyrkju hækkar um 25%
- Sigmundur og Þorgerður tóku minnst þátt
- Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna
- Ómissandi skyldustopp í jólaösinni
- Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE