Í gerjun.

Sæl öll,vildi bara láta vita að blogg um skýrslu Alþingis er á teikniborði og vil ég aðins átta mig á henni áður en bloggið um hana kemur hér en það er klárt að ég hef mínar efasemdir og munu þær ásamt öðrum skoðunum mínum um þetta mál flæða hér mjög fljótlega.

Munið könnunina-góðar stundir.


Páskar.

Síðan óskar lesendum sínum svo og landsmönnum öllum gleðilegra páska og biður fólk um að borða páskaegg í gríð og og erg og hafa það gott það ætla ég að gera.

MUNIÐ AÐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI.


Ekkert gauf.

Skemmtið ykkur rækilega um helgina,hvort sem það er eldgosið,Ísafjörður,Akureyri,eða bara í faðmi fjölskyldunnar

Munið könnunina hér til vinstri.


Alls ekkert.

Þar sem ekkert er að frétta af mér að þá er heldur lítið um blog en er að vonast eftir að komast austur að eldgosinu og ef það tekst verður sko bloggað um það.

Fyrir utan það líður mér ágætlega og lifi bara einn dag í einu.

Um leið og eitthvað mikið fréttnæmt kemur að þá kemst liðurinn"Fréttir vikunnar"í gagnið.

Munið að kjósa í könnuninni elskurnar.


Loksins.

Þá er hafið smágos í Eyjafjallajökli og bara gaman að því vegna þess að þá kanski vaknar Katla sem er í Mýrdalsjökli af værum blundi(gaus síðast 1918) og ef það kemur gos þá er nú betra að allt smelli ha.


mbl.is Þurfum að fylgjast með Kötlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilkynning.

I´m the greatest,ég er mestur og bestur og þá er ekkert undanskilið,eru ekki allir sem eru með vit í kollinum og vilja láta taka sig alvarlega sammála þessu?

Ör-blogg.

Deó.

Stutt en djúpt.

Þá hefur ICESAVE verið fellt af þjóðinni með um 93% atkvæða,en samt sögðu 1000 manns já og að mínu mati eru það hugrökkustu kjósendurnir sem kusu ekki eins og hinir.

Hef hugsað um breytingar á síðunni,þá ekki á efnistökum heldur koma gömlum lið inn sem heitir "fréttir vikunnar" en það hefur frestast vegna þess að eitt umræðuefni hefur fengið alla athyglina en stefnan er að starta þessum lið að nýju eftir langt hlé fljótlega.

Hef alltaf ætlað að koma með upprifjum af EM í handbolta en það hefur farist fyrir,mótið sýndi þó að gamaldags handbolti rússana er ekki lengur til útfluttnings og þar þarf að breyta hugarfarinu,þegar íslenska liðið vann rússana með 9 mörkum var aldrei hætta og er hinn annars ágæti rússneski þjálfari Maximov orðinn uppiskroppa með hugmyndir enda hefur handboltinn þróast vel og mikið frá því að HM var hér á landi ´95.

Nú með hækkandi sól koma vonandi fleiri skemmtilegar fréttir og ég mun blogga um eitthvað af þeim.

Heyrumst fljótlega.


Áskorun-áskorun.

Næsta laugardag,þann 6 mars verður þjóðaratkvæðagreiðsla um ICESAVE samningana sú fyrsta frá stofnun lýðveldis 1944.

Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst um eftirfarandi:Að samþykkja eða fella umræddann samning sem alþingi samþykkti og forseti íslands neitaði svo að staðfesta og sendi þar með málið til þjóðarinnar.

Verði samningurinn samþykktur á laugardaginn er mikil hætta á þjóðargjaldþroti,landflótta og fleiru,verði hann hinsvegar felldur eru líkur á betri samningi við breta og hollendinga enda skilst mér að þeir séu með hjartað í buxunum þessa daganna.

Kæru lesendur þessarar síðu,ég skora á ykkur og bið aðeins um eitt og það er þetta: Mætum á kjörstað nk laugardag ogsegjum NEI,NEI,NEI við þessum samningi og kolfellum hann þar með.

Ef ICESAVE verður fellt þá er kanski von til að stjórnin segi af sér og þjóðstjórn taki hér við völdum.

Kjósandi góður,þú hefur bara 1 atkvæði á laugardaginn,notaðu það rétt og segðu NEI við ICESAVE.

                                     TAKK FYRIR.


Hamingjuóskir.

Síðan óskar öllum konum innilega til hamingju með daginn og vonar að þær njóti hans vel.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband