Örblogg.

Sæl verið þið,í dag byrjar starfskynningin í BYKO og líst mér svona sæmilega á hana,ekkert meira en það en ég tel 50/50 líkur á að ég standist þetta því þessu fylgja fínar hreyfingar í höndunum eins og t.d með límband sem ég á bara afar erfitt með en auðvitað legg ég mig fram en ef ég fæ ekki þessa vinnu þá verður bara fundin önnur vinna fyrir mig annarsstaðar en að sjálfsögðu mun ég leggja mig 100% fram og gera mitt besta,meira er ekki hægt að fara fram á en starfskynningin stendur í eina viku frá 13-15.

Eftir starfskynninguna ætla ég í Mjóddina að sækja nýja debetkortið mitt og svo fer ég beint á BK að borða eitthvað og er bara haldið heim eða kanski bara hangið í bænum,hver veit.?

Annars er þetta nú meiri dellan í borginni  og ætti Vilhjálmur Þ Vilhjálmson að sjá sóma sinn og segja af sér og mun ég blogga um það hér síðar í dag eða kvöld.

En nú er nóg komið í bili.

                                        KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús minn. Guð veri með þér í dag og um alla framtíð. Þess óskar þín bloggvinkona á hjara veraldar

Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.2.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Heyrðu!! Auðvitað getur þú þetta og stendur þig eins og hetja! Bara taka því rólega og ekki vera stressaður.

Bestu kveðjur

Rúna Guðfinnsdóttir, 11.2.2008 kl. 13:30

3 Smámynd: Mín veröld

Já gangi þér vel og eins og þú segir að ef þetta gengur ekki upp þá er það bara að halda áfram og finna eitthvað sem passar þér betur

Mín veröld, 11.2.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 205241

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

221 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband