Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Sćlir.

Bara ađ láta vita ađ veikindin eru í rénun og er ađ leggja lokahönd á sportpistilinn og ćtti hann ađ koma fyrir augu lesenda í byrjun nćstu viku ef ekkert breytist.

ENDILEGA KJÓSIĐ Í KÖNNUNINNI ŢIĐ SEM HAFIĐ EKKI KOSIĐ-PLÍS.

Heyrumst fljótlega.


EM.

Á morgunn á ađ vera mikill stormur og rigning,ţá er ekkert betra ađ gera en ađ glápa á EM.

Ísland-Króatía klukkan 15´00.

ÁFRAM ÍSLAND.

KJÓSIĐ Í KÖNNUNINNI-ENDILEGA.


OK,séffi.

Nú er ég hćttur Pétur-steinhćttur.

Kjósa í könnuninni.


Frestun.

Ég biđ ykkur forláts á ţví ađ sportannállinn seinkar eitthvađ en ţar sem ég er enn veikur ţá treysti ég mér ekki í ţađ dćmi fyrr en í fyrsta lagi nćstu viku.

Mér ţykir ţetta leiđinlegt og biđ ykkur ţví aftur forláts.

NÝ KÖNNUN KOMIN-KJÓSA.


OK.

Borgum ICESAVE og verum öreigar nćstu 500 árin,fínt bara,sláum svo ríkisstjórnina til riddara eđa fálkaorđu.

Gott mál.


Je minn eini.

Allir tóku vinnunni nema Korntop-hann gerđist letingi.


Ekkert svar.

Langar nćtur,ljósa kalda daga,
hef ég leitađ,ţađ er mannsins saga.
Fundiđ ađeins,óma gleymdra laga,
ekkert svar,ekkert svar.

Ég hef efast,međan einn ég reika,
er ţá lífiđ ađeins hismiđ veika?
Hlusta á vindinn í visnu sefi leika,
ekkert svar,ekkert svar.

Ég vćnti svara,vildi ţekkja leiđir,
vita skil á ţví sem ferđinn greiđir.
Ţrái lífiđ,en ekki orđ sem deyđir,
ekkert svar,ekkert svar.

Gaman ađ syngja ţeta lag.


Vonandi í vikunni.

Sćl öll og gleđilegt áriđ hérna,er bara ađ láta vita ađ sportannállinn sem ég er ađ undirbúa kemur vonandi fyrir almenningssjónir í ţessari viku.

Ţađ var ekkert fleira-heyrumst.

KJÓSA Í KÖNNUNINNI.


Veikindi.

ţá er mađur er orđinn veikur,flensa sem lýsir sér í höfuđverk,hita,stöku kvefi hefur náđ tökum á kallinum en ég ćtla ađ vonast til ađ ţetta standi ekki nema í mesta lagi 2 vikur í viđbót ţví ég má ekki viđ ţví ađ vera veikur en svona er ţetta bara.

Er ađ vinna ađ sportannál 2009 og kemur hann vonandi í nćstu viku.

MUNIĐ AĐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI.


Jibbí.

Er ánćgđur međ forsetann,Ríkisstjórnin jafnhrokafull og hún er gjörtapađi.

Ég mun fagna út áriđ.

MUNIĐ AĐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI.


Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 3
 • Sl. viku: 10
 • Frá upphafi: 201918

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

68 dagar til jóla

Nýjustu myndir

 • ...ingurinn_eg
 • Ólafur Stefánson.
 • ...lautur_bill
 • ...ngverjaland
 • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband