Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Áfram gakk.

Seinustu vikur hafa ekki veriđ mjög viđburđarríkar hjá mér síđan ég bloggađi seinast ađ undanskildu ţví ađ ég átti afmćli og varđ 45 ára og fagnađi ţví auđvitađ međ smá partýi en annars var ekkert áhugavert í gangi.

Meira var hinsvegar ađ gerast í fréttum og er allt međ ólíkindum.

"Biskupsmáliđ" er hreint ótrúlegt og kirkjunnar mönnum til skammar og ég held ađ ekki muni sjatna mál nema núverandi biskup segi stöđu sinni lausri,ţađ vill til ađ ég ţekki eina af ţessum konum sem töluđu og eru ţćr allar hetjur í mínum augum og annara og er ţađ ekki furđa ţó fólk mćti í stríđum straumum og segi sig úr ţjóđkirkjunni en ţađ er búiđ ađ tala og fjalla ţađ mikiđ um ţetta mál ađ ég lćt ţađ ógert.

Ríkisstjórnin lengdi snöruna á hengingarólinni í gćr međ fćkkun og sameiningu ráđuneyta og er ţađ í mínum augum ađeins biđleikur ţví ég trúi ekki öđru en ađ ţau mál sem viđ blasa eru einfaldlega of flókin og of mikill ágreiningur til ađ hćgt sé ađ leysa ţau,ţví ćtti ađ kjósa sem fyrst eđa skipa ţjóđstjórn.

Nú er haustiđ komiđ og býđ ég ţađ velkomiđ međ sinn vind en sumariđ var ađ gera mig brjálađann vegna OF mikillar sólar sem framkölluđu höfuđverk og migreni.

Skólinn hófst í gćr og er ég glađur međ ţađ en lćt ţessu lokiđ ađ sinni,nćsta blogg kemur ţegar ég nenni og hef tíma,en fariđ vel međ ykkur,ţađ geri ég.

 


Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 3
 • Sl. viku: 10
 • Frá upphafi: 201918

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

68 dagar til jóla

Nýjustu myndir

 • ...ingurinn_eg
 • Ólafur Stefánson.
 • ...lautur_bill
 • ...ngverjaland
 • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband