Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Kominn heim.

Sćl öll.

Ţá er mađur nú kominn heim úr ţessari frábćru ferđ til bandaríkjanna og er ekki ofsögum sagt ađ ég lćrđi heilmikiđ í ţessari ferđ og klárt mál ađ ég hefđi ekki viljađ missa af ţessari ferđ.

Hápunkturinn var ađ sjálfsögđu NBA leikurinn sem ég fór á og ţvílík upplifun,VÁ!!!

Lenti í Keflavík kl 6´10 en ţađ var 40 mínútum á undan áćtlun og var flugiđ gott,tók 4 tíma og 50 mínúturen áđur hafđi ég  ekiđ frá Elkins V Virginíu til Baltimore og sá akstur tók 5 tíma en ég er kominn heill heim og ţađ er fyrir öllu.,ferđasagan kemur fljótlega,kanski á morgunn.

 

Ţakka allar kveđjurnar og vináttuna sem ţiđ sýnduđ mér međ öllum commentunum,ţiđ eruđ ćđisleg.

            KV:Korntop


Gledileg jol.

Eg oska bloggvinum minum,odrum lesendum svo og landsmonnum ollum gledilegra jola og faraeldar a komandi ari.

                       Magnus Korntop


Beidni.

Hae oll.

Bara mjog stutt,getur einhver her sagt mer hvernig Harry Potter deyr i endann a sogunni eda ekki?

Eg er ad heyra allskonar sogur um endinn en eg aetla ekki ad lesa seinustu bokina svo ad mig langar ad vita hvad se satt og logid i thessu.

                 KV:Korntop

 


Mikid ad gera.

Thar sem nog er um ad vera naestu daga verdur litid bloggad a naestunni,hafid thad gott elskurnar og farid vel med ykkur.

er er ovedur a leidinni eins og heima svo farid varlega.

Blogga i naestu viku.

                        KV:Korntop


Clarksburg.

I gaer var farid til Clarksburg ad versla og borda a kinverskum veitingastad,er skemmst fra ad segja ad eg laradi mig af og eyddi um helmingnum af peningunum sem eg var med a mer,keypti nokkrar jolagjafir og svo hluti fyrir sjalfan mig og er eg mjog anaegdur med hvad eg keypti og hversu eg slapp vel verdlega sed.

Svo far farid a China buffet thar sem eg bordadi jsfnolikan mat og hamborgarahrygg og froskalappir en ekki saman tho og var hryggurinn serstalega godur,eg var ad koma i 5 sinn tharna svo starfsfolkid er farid ad thekkja mig tharna.

I dag var svo farid i videoverslun og keyptar myndir eins og Jurasic park og Innrasin fra Mars og klammynda en kaup a klammyndum er ordinn fastur lidur thegar eg kem hingad,eina sem eg er oanaegdur med er hversu litid urval er af dvd tonlistardoti svo eg kaupi thad bara seinna.

Frammundan er countrysyning her American Mountain Theatre med familiunni og korfuboltaleikur med Chad auk thess sem thad a ad bua til kokur ofl a sunnudaginn kemur en familian for i 2 tima jolasyngu i lest s.l sunnudag og thotti mer hun svona lala en slaem var hun ekki.

Vill einhver vera svo vaen/n ad segja mer hvernig Harry potter endar,eg aetla ekki ad lesa bokina en er ad heyra allskonar bull herna,sumir segja ad hann lifi af en adrir tala um ad hann deyji a seinustu bladsidu svo endilega segid mer hvernig thetta aevintyri endar kaeru bloggvinir og lesendur.

Their sem ekki vita tha er eg i Elkins i Vestur Virginiufylki og er 5 tima munur a milli min og ykkar svo ad thegar thid sjaid timann a faerslunni tha bakkid um 5 tima thvi island er 5 timum a undan en thad gerirtimabeltid,en hvad um thad,thar til naest farid vel med ykkur,thad geri eg.

                              KV:Korntop


UPPLIFUN!!!!!!!

Jaeja,tha er madur kominn til baka af leiknum og thvilik upplifun thetta var,vid logdum af stad i gaer fra Elkins Vestur Virginiu,eg,pabbi og Larry a bilnum hans Larrys en Chad komst ekki med okkur sokum veikinda.

Vid okum til Moorfield,bordudum thar og heldum svo afram til Manasas thar sem vid gistum,kl 4;30 heldum vid af stad a leikinn sem byrjadi kl 7 i Verizon Center hollinni og fengum vid frabaer saeti svo vid saum mjog vel.

Leikurinn sjalfur var aldrei spennandi thvi Phoenix voru klassa betri allann timann og leiddu allann leikinn en stadan i leikhlei var 60-55 fyrir suns.

3. leikhluti  var svo alger eign Phoenix og hittu their nanast ur ollum skotum sinum og atti wizzards engin svor vid godum leik suns og eftir 3 leikhluta var stadan 100-76 fyrir gesina i suns enda var formsatridi ad klara leikinn og lauk honum 122-107 fyrir suns.

Mig skortir eiginlega lysingarord til ad lysa thessari miklu upplifun en ordid gedveikt gaman a kanski best vid.

Eftir leikinn forum ad borda og svo a Super 8 hotelid og okum svo heim i morgunn en eg gleymdi ohreinu fotunum i herberginu svo vid thurftum ad snua vid en shit happens.

Thessi ferd var mikil upplifun eins og eg sagdi og alveg klart ad eg stefni a annann leik i nba i framtidinni ef gud lofar en nu er ad horfa college og nfl fotboltann i dag og morgunn en nu er nog komid i bili.

Thar til naest farid vel med ykkur elskurnar,thad geri eg.

                               KV:Korntop

 


Frettir af kallinum.

Sael oll,hef verid ad berjast vid hostakost seinustu daga og hef verid med slaemann hausvverk i dag og legid fyrir bara en thetta lidur hja,thad er a kristaltaeru.

Amorgunn forum vid 4,eg,pabbi,Larry og Chad til DC ad sja leik i NBA milli Washington Wizzards og Phoenix Suns og thid getid rett ymindad ykkur hvad eg hlakka til enda sed marga leiki heima live en ekkert jafnast a vid ad vera a stadnum og aetla eg ad njota thessarar ferdar i botn,thad getid thid hengt ykkur uppa.

Hef pantad mer fot i gegnum King Zise og hef sloppid otrulega vel med verdid thi i kaupunum er ledurjakki ofl sem ekki er haegt ad fa heima nema a randyru verdi.

Eg blogga naest thegar eg kem til baka fra DC og tha faid thid skyrslum thad hvernig ferdin gekk og hvernig upplifun leikurinn var.

En thar til naest farid vel med ykkur elskurnar,thad geri eg.

                          KV:Korntop


Hallo.

Sael og blessud oll.

Helgin var fin,a laugardaginn var slappad af og eingongu farid i hradbanka ad tyaka ut pening og horfdi a haskolafotbolta(sama og NFL),eg pantadi mer fot ur King Size,s.s ledurjakka,sokka g hettupeysu,einnig var eg latinn opna nokkrar gjafir svona fyrirfram og fekk eg buxur,peysur,sokka og strigasko en thetta var gert til ad ganga ur skugga um ad fotin possudu mer og thad gerdu thau vitaskuld,eg var mjog happy med thessar gjafir thad get eg sagt ykkur.

I gar var farid i messu i baptistakirkju her i bae og saekja ad jafnadi um 30 manns thessar messur hvern sunnudag og a eg ordid marga vini i sofnudinum thvi pabbi og Carolyn(stjupmamma min)fara alltaf i kirkju thegar eg er her og er thad bara gott mal.

Sidan var her serstok thakkargerdarmaltid mer til handa thvi eg hef aldrei verid vid slika maltid og for mikid af kalkun ofan iokur,svo horfdi eg a NFL allann daginn og telst mer til ag hafi sed um 10 leiki fulla eda part af og tha erum vid baedi ad tala um Colledge og NFL.

Eg hef verid hostandi her alla ferdina tvi eg fekk einhvern flensuskit adur en eg for af landi brott en hef ekki latid thad skemma fyrir mer ferdina enda ekki hagt tvi thad er svo gaman herna.

I kvold verdur farid i mat til Donnu og Larrys en ad odru leyti verdur bara slappad af.

En thar til naest hafid thad gott og farid vel med ykkur.

                     KV:Korntop


Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband